Varnarmaðurinn Robert Huth hjá Chelsea meiddist á ökkla í leik Þjóðverja og Lúxemburg í dag og óttast menn að meiðslin gætu reynst nokkuð alvarleg. Huth verður skoðaður betur af læknum þýska liðsins og fer í myndatöku á morgun. Þýska liðið er með æfingabúðir í Sviss og þar verður skorið úr því hvort Huth verður lengi frá vegna meiðslanna, en Michael Ballack gat heldur ekki leikið í dag vegna ökklameiðsla.
Huth meiddur

Mest lesið


Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn




„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn


ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn