Markaveisla af bestu gerð 30. maí 2006 22:22 Það var nóg af mörkum skorað í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Ótrúlegt en satt litu alls 29 mörk dagsins ljós í fjórum leikjum, og segir það meira en mörg orð um kvennaboltann hér á Íslandi. Margrét Lára Viðarsdóttir var á skotskónum fyrir Val sem burstuðu arfadapurt lið Fylkis 10-0 í Árbænum. Margrét Lára skoraði fjögur mörk, og hreinlega lék sér að Fylkisvörninni en ekki má gleyma þætti Rakelar Logadóttur sem skoraði þrennu. Auk þess skoraði Guðný Björk Óðinsdóttir tvö mörk og Layfey Jóhannsdóttir eitt KR vann 5-4 sigur á Keflavík í ótrúlegum leik í Vesturbænum. Keflavíkurstúlkur komust í 3-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik þar sem Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði tvö mörk og Danko Potovic eitt. Alicia Maxine Wilson og Hólmfríður Magnúsdóttir svöruðu fyrir KR áður en Katrín Ómarsdóttir kom þeim yfir með tveimur mörkum. Keflavíkurstúlkur náðu að jafna leikinn þegar Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði. Þórunn Helga Jónsdóttir skoraði aftur á móti lokamark leiksins , með glæsilegu skoti af 25 metra færi og tryggði KR stigin þrjú, í dramatískum leik þar sem KR-ingurinn Emma Wright fékk meðal annars rautt spjald fyrir kjaftbrúk. Vanja Stefanovic skoraði þrennu fyrir Blikastúlkur sem rúlluðu yfir stöllur sínar í FH, 8-0 í Kópavoginum. Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika en Sandra Sif Magnúsdóttir, Edda Garðarsdóttir og Laufey Björnsdóttir skoruðu allar eitt mark. Þá vann Stjarnan 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir kom Stjörnustúlkum yfir á 23. mínútu og Björk Gunnarsdóttir tvöfaldaði markatölu þeirra á þeirri 59. Breiðablik og Valur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir, níu stig, og í þriðja sæti sitja Stjörnustúlkur með sex stig. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Það var nóg af mörkum skorað í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Ótrúlegt en satt litu alls 29 mörk dagsins ljós í fjórum leikjum, og segir það meira en mörg orð um kvennaboltann hér á Íslandi. Margrét Lára Viðarsdóttir var á skotskónum fyrir Val sem burstuðu arfadapurt lið Fylkis 10-0 í Árbænum. Margrét Lára skoraði fjögur mörk, og hreinlega lék sér að Fylkisvörninni en ekki má gleyma þætti Rakelar Logadóttur sem skoraði þrennu. Auk þess skoraði Guðný Björk Óðinsdóttir tvö mörk og Layfey Jóhannsdóttir eitt KR vann 5-4 sigur á Keflavík í ótrúlegum leik í Vesturbænum. Keflavíkurstúlkur komust í 3-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik þar sem Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði tvö mörk og Danko Potovic eitt. Alicia Maxine Wilson og Hólmfríður Magnúsdóttir svöruðu fyrir KR áður en Katrín Ómarsdóttir kom þeim yfir með tveimur mörkum. Keflavíkurstúlkur náðu að jafna leikinn þegar Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði. Þórunn Helga Jónsdóttir skoraði aftur á móti lokamark leiksins , með glæsilegu skoti af 25 metra færi og tryggði KR stigin þrjú, í dramatískum leik þar sem KR-ingurinn Emma Wright fékk meðal annars rautt spjald fyrir kjaftbrúk. Vanja Stefanovic skoraði þrennu fyrir Blikastúlkur sem rúlluðu yfir stöllur sínar í FH, 8-0 í Kópavoginum. Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika en Sandra Sif Magnúsdóttir, Edda Garðarsdóttir og Laufey Björnsdóttir skoruðu allar eitt mark. Þá vann Stjarnan 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir kom Stjörnustúlkum yfir á 23. mínútu og Björk Gunnarsdóttir tvöfaldaði markatölu þeirra á þeirri 59. Breiðablik og Valur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir, níu stig, og í þriðja sæti sitja Stjörnustúlkur með sex stig.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn