Nýráðinn knattspyrnustjóri Charlton er strax byrjaður að taka til í herbúðum liðsins og í dag leysti félagið þá Chris Perry og Jay Bothroyd undan samningi. Dowie og félagar hafa þó afráðið að bjóða hinum 25 ára gamla varnarmanni Jonathan Fortune nýjan þriggja ára samning.
