Ekvador komið yfir
Ekvador er nokkuð óvænt komið í 1-0 gegn Pólverjum í leik liðanna í A-riðlinum á HM. Það var Carlos Tenorio sem skoraði markið með laglegum skalla á 24. mínútu.
Mest lesið




Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn



ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn

Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

Slapp vel frá rafmagnsleysinu
Körfubolti