Nú er að hefjast leikur Svía og Trínídad og Tobago í B-riðli HM. Leikurinn er sýndur beint á Sýn og byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.
Trinidad og Tobago: Jack, Avery John, Sancho, Lawrence, Gray, Birchall, Edwards, Theobald, Samuel, Stern John, Yorke.
Varamenn: Andrews, Charles, Cox, Glen, Hislop, Ince, Jones, Latapy, Scotland, Whitley, Wise, Wolfe.
Svíþjóð: Shaaban, Linderoth, Mellberg, Lucic, Edman, Ljungberg,Alexandersson, Anders Svensson, Wilhelmsson, Ibrahimovic, Larsson.
Varamenn: Allback, Alvbage, Andersson, Elmander, Hansson, Isaksson, Jonson, Kallstrom, Nilsson, Rosenberg, Stenman, Karl Svensson.