Nauðsynlegt að vinna fyrsta leikinn 11. júní 2006 18:26 Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins sem er að fara spila við Angóla. AP Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira