Ótrúlegt mark Joe Cole
Englendingar hafa náð 1-0 forystu gegn Svíum á 34. mínútu með ótrúlegu marki frá Joe Cole, sem hefur verið besti maður enska liðsins í kvöld. Boltinn barst til Cole sem þrumaði honum að marki langt fyrir utan vítateig og Isaksson náði aðeins að slá knöttinn í stöngina og inn. Stórkostlegt mark.
Mest lesið


Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti



Guardiola hótar að hætta
Enski boltinn



Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika
Íslenski boltinn

Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
