Ástralar eru vanmetnir 23. júní 2006 16:09 Buffon er ekki búinn að gleyma því þegar Hiddink sló þá út úr keppninni fyrir fjórum árum Markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá ítalska landsliðinu segir að ástralska landsliðið sé vanmetið á HM og eigi eftir að reynast mjög erfiður andstæðingur í þegar liðin mætast í 16-liða úrslitunum á mánudag. Þjálfari Ástrala er sem kunnugt er Hollendingurinn Guus Hiddink, en undir hans stjórn náði lið Suður-Kóreu að slá það ítalska út í keppninni fyrir fjórum árum. "Þetta verður mjög erfiður leikur þó flestir ætlist til þess að við vinnum auðveldlega. Ástralar eru líkamlega sterkir, ákveðnir og hafa fulla trú á því sem þeir eru að gera. Þeir eru búnir að skora fimm mörk í þremur leikjum og því verðum við sannarlega að vera tilbúnir þegar við mætum þeim, því þeir hafa nákvæmlega engu að tapa. Við munum ekki gera sömu mistök og við gerðum í leiknum gegn Bandaríkjamönnum, því við vitum að í næsta leik er ekkert pláss fyrir mistök," sagði Buffon og bætti við að hann bæri mikla virðingu fyrir þjálfara ástralska liðsins, sem sló það ítalska út úr keppninni fyrir fjórum árum. "Hiddink er frábær þjálfari og tölurnar tala sínu máli hjá honum. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með lið sem ekki hafa verið talin sterk á pappírunum. Það hefur þó margt breyst í liði okkar frá því fyrir fjórum árum og með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar, ætlum við okkur í 8-liða úrslit," sagði Buffon. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira
Markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá ítalska landsliðinu segir að ástralska landsliðið sé vanmetið á HM og eigi eftir að reynast mjög erfiður andstæðingur í þegar liðin mætast í 16-liða úrslitunum á mánudag. Þjálfari Ástrala er sem kunnugt er Hollendingurinn Guus Hiddink, en undir hans stjórn náði lið Suður-Kóreu að slá það ítalska út í keppninni fyrir fjórum árum. "Þetta verður mjög erfiður leikur þó flestir ætlist til þess að við vinnum auðveldlega. Ástralar eru líkamlega sterkir, ákveðnir og hafa fulla trú á því sem þeir eru að gera. Þeir eru búnir að skora fimm mörk í þremur leikjum og því verðum við sannarlega að vera tilbúnir þegar við mætum þeim, því þeir hafa nákvæmlega engu að tapa. Við munum ekki gera sömu mistök og við gerðum í leiknum gegn Bandaríkjamönnum, því við vitum að í næsta leik er ekkert pláss fyrir mistök," sagði Buffon og bætti við að hann bæri mikla virðingu fyrir þjálfara ástralska liðsins, sem sló það ítalska út úr keppninni fyrir fjórum árum. "Hiddink er frábær þjálfari og tölurnar tala sínu máli hjá honum. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með lið sem ekki hafa verið talin sterk á pappírunum. Það hefur þó margt breyst í liði okkar frá því fyrir fjórum árum og með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar, ætlum við okkur í 8-liða úrslit," sagði Buffon.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira