World Class hyggur á landvinninga í Danmörku 29. júní 2006 23:04 MYND/E.Ól Eigendur líkamsræktarkeðjunnar World Class á Íslandi bætast nú í hóp útrásarmanna til Danmerkur því þeir hafa fest kaup á þrettán líkamsræktarstöðvum þar í landi. Þeir sjá mikil sóknarfæri í Danmörku og áforma að koma á fót tugum líkamsræktarstöðva í viðbót. Stöðvarnar sem World Class hefur keypt eru reknar hafa verið undir merkjum Equinox í Danmörku. Tólf stöðvanna eru á Jótlandi og ein í Kaupmannahöfn sem er svipuð að stærð og World Class í Laugum. Björn Leifsson, annar eigandi World Class, sér mikla uppbyggingarmöguleika í Danmörku og segir kannanir hafa sýnt að pláss sé fyrir 100 nýjar stöðvar í landinu. Um sex prósent Dana nýti heilsuræktarstöðvar en 15-16 prósent Íslendinga og 10 prósent Svía og Norðmanna. Það séu því miklir möguleika í Danmörku og á teikniborðinu séu um 28 stöðvar í viðbót víðs vegar um Danmörku. Búið sé að ákveða staðsetningar og byrjað að ræða við suma fasteignaeigendur um húsnæði. Næsta vetur sé svo stefnan að opna tvær stöðvar í Kaupmannahöfn og jafnvel kaupa eina í notkun. Uppbyggingin verði þannig hröð. World Class tekur við rekstri Equinox-stöðvanna nú um mánaðamótin og Björn segir að hugmyndir að baki World Class verði fluttar út. Stöðvarnar sem keyptar hafi verið séu með hæsta standardinn í Danmörku en þau hjá World Class telji sig geta gert betur og módelið sem sett hafi verið upp hér á landi henti vel í Danmörku að þeirra mati. Aðspurður hvort World Class hyggi á á frekari landvinninga segi Björn að byrjað verði á þessu en hér á landi sé ætlunin að opna World Class stöð við sundlaugina á Seltjarnarnesi í september á næsta ári. Þetta sé ágætt í bili en ef vel gangi sé aldrei að vita hvar verði drepið niður fæti næst. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Eigendur líkamsræktarkeðjunnar World Class á Íslandi bætast nú í hóp útrásarmanna til Danmerkur því þeir hafa fest kaup á þrettán líkamsræktarstöðvum þar í landi. Þeir sjá mikil sóknarfæri í Danmörku og áforma að koma á fót tugum líkamsræktarstöðva í viðbót. Stöðvarnar sem World Class hefur keypt eru reknar hafa verið undir merkjum Equinox í Danmörku. Tólf stöðvanna eru á Jótlandi og ein í Kaupmannahöfn sem er svipuð að stærð og World Class í Laugum. Björn Leifsson, annar eigandi World Class, sér mikla uppbyggingarmöguleika í Danmörku og segir kannanir hafa sýnt að pláss sé fyrir 100 nýjar stöðvar í landinu. Um sex prósent Dana nýti heilsuræktarstöðvar en 15-16 prósent Íslendinga og 10 prósent Svía og Norðmanna. Það séu því miklir möguleika í Danmörku og á teikniborðinu séu um 28 stöðvar í viðbót víðs vegar um Danmörku. Búið sé að ákveða staðsetningar og byrjað að ræða við suma fasteignaeigendur um húsnæði. Næsta vetur sé svo stefnan að opna tvær stöðvar í Kaupmannahöfn og jafnvel kaupa eina í notkun. Uppbyggingin verði þannig hröð. World Class tekur við rekstri Equinox-stöðvanna nú um mánaðamótin og Björn segir að hugmyndir að baki World Class verði fluttar út. Stöðvarnar sem keyptar hafi verið séu með hæsta standardinn í Danmörku en þau hjá World Class telji sig geta gert betur og módelið sem sett hafi verið upp hér á landi henti vel í Danmörku að þeirra mati. Aðspurður hvort World Class hyggi á á frekari landvinninga segi Björn að byrjað verði á þessu en hér á landi sé ætlunin að opna World Class stöð við sundlaugina á Seltjarnarnesi í september á næsta ári. Þetta sé ágætt í bili en ef vel gangi sé aldrei að vita hvar verði drepið niður fæti næst.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira