Gott veður og mikil stemning 30. júní 2006 22:00 MYND/ hh Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Skemmtilegt hvað allir verða eitthvað glaðir í góðu veðri svo er líka ágætt að hafa bjórinn á hálfvirði. Eftir að hafa nýtt mér klósettaðstöðu fréttamanna (þökkum gvuði fyrir hana), skannaði ég svæðið aðeins í dag. Maður gengur hér um með kort og reynir að rata, en þetta er allt að koma. Dagurinn fór rólega af stað, allir að ná sér eftir gærkvöldið og gestir sem ég hitti ánægðir með bönd gærdagsins. Hitti t.d einn þýskan blaðamann sem átti ekki til orð yfir Sigur Rós, ég var eiginlega farin að roðna fyrir þeirra hönd. Held að við ættum bara að fá þessa menn á þing. Slík er hamingjan með þá hérna í það minnsta. Eftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mína á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu. HilsenEftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mín á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning og stórmeistara á ferð. Held hinsvegar að ég sé ekkert að þenja mig með einhverri tónlistargagnrýni, enda margir mun betri en ég í þeirri deild. Þessir listamenn snertu mig a.m.k ekki eins mikið og Axl Rose í gær. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu, þar sem ég ætla meðal annars að sjá Scissor sisters og Kashmir. Hilsen til ÍslandsHadda Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Skemmtilegt hvað allir verða eitthvað glaðir í góðu veðri svo er líka ágætt að hafa bjórinn á hálfvirði. Eftir að hafa nýtt mér klósettaðstöðu fréttamanna (þökkum gvuði fyrir hana), skannaði ég svæðið aðeins í dag. Maður gengur hér um með kort og reynir að rata, en þetta er allt að koma. Dagurinn fór rólega af stað, allir að ná sér eftir gærkvöldið og gestir sem ég hitti ánægðir með bönd gærdagsins. Hitti t.d einn þýskan blaðamann sem átti ekki til orð yfir Sigur Rós, ég var eiginlega farin að roðna fyrir þeirra hönd. Held að við ættum bara að fá þessa menn á þing. Slík er hamingjan með þá hérna í það minnsta. Eftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mína á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu. HilsenEftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mín á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning og stórmeistara á ferð. Held hinsvegar að ég sé ekkert að þenja mig með einhverri tónlistargagnrýni, enda margir mun betri en ég í þeirri deild. Þessir listamenn snertu mig a.m.k ekki eins mikið og Axl Rose í gær. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu, þar sem ég ætla meðal annars að sjá Scissor sisters og Kashmir. Hilsen til ÍslandsHadda
Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira