Frakkar hafa yfir 1-0 gegn Portúgölum í leik liðanna í undanúrslitunum á HM. Zinedine Zidane skoraði mark Frakka úr vítaspyrnu eftir um 30 mínútna leik. Portúgalar hafa færst heldur í aukana eftir að þeir fengu á sig markið með Cristiano Ronaldo fremstan í flokki. Áhorfendur eru þó ekki jafn hrifnir af kappanum og baula á hann í hvert sinn sem hann fær boltann. Sigurvegarinn í kvöld mætir Ítölum í úrslitaleik mótsins.
Frakkar leiða í hálfleik

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti


„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn


Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
