Miðaldamarkaður á Gásum vel sóttur 25. júlí 2006 15:15 Miðaldamarkaðurinn á Gásum var vel sóttur og hafa aldrei fleiri lagt leið sína þangað. Minjasafnið á Akureyri ásamt Gásahandverkshópnum stóð fyrir miðaldamarkaði á Gásum helgina 22. og 23. júlí. Þetta er í fjórða skiptið sem líf og fjör er í búðatóftum miðaldakaupstaðarins á Gásum en í fyrsta skiptið sem uppákoman varir heila helgi. Aldrei hafa fleiri lagt leið sína á þennan viðburð eða rúmlega 1400 manns. Gestir fengu tækifæri til að hverfa aftur til síðmiðalda og kynnast starfsháttum og menningu þess tíma. Kaupmenn og handverksfólk frá Danmörku, Noregi og Íslandi, klætt miðaldaklæðnaði, bauð varning til sölu en ýmsar uppákomur voru báða dagana. Tilraun var gerð til brennisteinshreinsunar með gömlum aðferðum. Félagar frá Middelaldercentret skutu úr miðaldafallbyssu og sýndu bardagalist að hætti riddara með spjótum og sverðum. Högg járnsmiðsins og blástur físibelgsins mátti heyra um svæðið auk fagurra tóna Hymnodia sönghópsins, sem söng evrópsk lög frá 13. og 14. öld. Gestir gátu einnig fylgst með jurtalitun, tálgun, brauðbakstri og kjötsúpugerð auk þess að láta völvuna spá fyrir sér með rúnalestri. Ungir og gamlir uppgötvuðu hæfni sína í steinakasti og bogfimi. Miðaldakjösúpan var matreidd af meistarkokknum Friðriki V og starfsfólki hans og fengu færri færi á að smakka en vildu vegna mikillar aðsóknar. Fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands, sem nú vinnur að fornleifarannsóknum á miðaldakaupstaðnum Gásum, voru við störf báða dagana og greindu frá niðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Allt hjálpaði þetta til við að skapa verslunarstemningu síðmiðalda. Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Minjasafnið á Akureyri ásamt Gásahandverkshópnum stóð fyrir miðaldamarkaði á Gásum helgina 22. og 23. júlí. Þetta er í fjórða skiptið sem líf og fjör er í búðatóftum miðaldakaupstaðarins á Gásum en í fyrsta skiptið sem uppákoman varir heila helgi. Aldrei hafa fleiri lagt leið sína á þennan viðburð eða rúmlega 1400 manns. Gestir fengu tækifæri til að hverfa aftur til síðmiðalda og kynnast starfsháttum og menningu þess tíma. Kaupmenn og handverksfólk frá Danmörku, Noregi og Íslandi, klætt miðaldaklæðnaði, bauð varning til sölu en ýmsar uppákomur voru báða dagana. Tilraun var gerð til brennisteinshreinsunar með gömlum aðferðum. Félagar frá Middelaldercentret skutu úr miðaldafallbyssu og sýndu bardagalist að hætti riddara með spjótum og sverðum. Högg járnsmiðsins og blástur físibelgsins mátti heyra um svæðið auk fagurra tóna Hymnodia sönghópsins, sem söng evrópsk lög frá 13. og 14. öld. Gestir gátu einnig fylgst með jurtalitun, tálgun, brauðbakstri og kjötsúpugerð auk þess að láta völvuna spá fyrir sér með rúnalestri. Ungir og gamlir uppgötvuðu hæfni sína í steinakasti og bogfimi. Miðaldakjösúpan var matreidd af meistarkokknum Friðriki V og starfsfólki hans og fengu færri færi á að smakka en vildu vegna mikillar aðsóknar. Fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands, sem nú vinnur að fornleifarannsóknum á miðaldakaupstaðnum Gásum, voru við störf báða dagana og greindu frá niðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Allt hjálpaði þetta til við að skapa verslunarstemningu síðmiðalda.
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning