Gatlin í átta ára keppnisbann 22. ágúst 2006 21:38 Justin Gatlin hefur verið sviptur heimsmeti sínu og dæmdur í átta ára keppnisbann NordicPhotos/GettyImages Ferill bandaríska spretthlauparans Justin Gatlin er líklega á enda runninn eftir að hinn 24 ára gamli heims- og Ólympíumeistari og heimsmethafi í 100 metra hlaupi var í kvöld dæmdur í 8 ára keppnisbann fyrir að hafa í apríl fallið á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. Hann hefur verið sviptur heimsmeti sínu í 100 metra hlaupi sem hann átti ásamt Asafa Powell. Gatlin hefur gengist við 8 ára banni og losnar við að fara í ævilangt bann eftir að hafa samþykkt að ganga í lið með lyfjaeftirlitinu í baráttunni gegn lyfjamisnotkun og vegna þess að fyrra bannið sem hann fékk á ferlinum þótti nokkuð loðið. Gatlin féll á lyfjaprófi þegar hann var í háskóla, en þá reyndust lyf sem hann tók við athyglisbresti vera ólögleg. Þetta var tekið til greina þegar mál hans var tekið fyrir að þessu sinni, en þegar hann féll á lyfjaprófinu í apríl var hinsvegar um að ræða hreina og klára steraneyslu. Gatlin á möguleika á að áfrýja þessari niðurstöðu og ekki er enn loku fyrir það skotið að hann gæti fengið keppnisbannið stytt eitthvað. Erlendar Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Ferill bandaríska spretthlauparans Justin Gatlin er líklega á enda runninn eftir að hinn 24 ára gamli heims- og Ólympíumeistari og heimsmethafi í 100 metra hlaupi var í kvöld dæmdur í 8 ára keppnisbann fyrir að hafa í apríl fallið á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. Hann hefur verið sviptur heimsmeti sínu í 100 metra hlaupi sem hann átti ásamt Asafa Powell. Gatlin hefur gengist við 8 ára banni og losnar við að fara í ævilangt bann eftir að hafa samþykkt að ganga í lið með lyfjaeftirlitinu í baráttunni gegn lyfjamisnotkun og vegna þess að fyrra bannið sem hann fékk á ferlinum þótti nokkuð loðið. Gatlin féll á lyfjaprófi þegar hann var í háskóla, en þá reyndust lyf sem hann tók við athyglisbresti vera ólögleg. Þetta var tekið til greina þegar mál hans var tekið fyrir að þessu sinni, en þegar hann féll á lyfjaprófinu í apríl var hinsvegar um að ræða hreina og klára steraneyslu. Gatlin á möguleika á að áfrýja þessari niðurstöðu og ekki er enn loku fyrir það skotið að hann gæti fengið keppnisbannið stytt eitthvað.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira