Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn sem mætir Norður-Írum og Dönum í undankeppni EM í næstu viku. Leikurinn við Norður-Íra fer fram í Belfast 2. september og leikurinn við Dani verður hér á Laugardalsvelli fjórum dögum síðar.
Hópurinn skipa eftirtaldir leikmenn:
Markverðir:
Árni Gautur Arason, Vålerenga
Daði Lárusson, FH
Útileikmenn:
Hermann Hreiðarsson, Charlton
Brynjar Björn Gunnarsson, Reading
Arnar Þór Viðarsson, Twente
Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona
Heiðar Helguson, Fulham
Indriði Sigurðsson, Lyn
Jóhannes Karl Guðjónsson, AZ Alkmaar
Ólafur Örn Bjarnason, Brann
Ívar Ingimarsson, Reading
Kristján Örn Sigurðsson, Brann
Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk
Grétar Rafn Steinsson, AZ Alkmaar
Stefán Gíslason, Lyn
Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg
Kári Árnason, Djurgården
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hannover
Hannes Þ. Sigurðsson, Stoke
Helgi Valur Daníelsson, Öster