Staðfestir fyrra mat 28. ágúst 2006 15:28 Frá stjórnarfundi Landsvirkjunar í dag MYND/lv.is Á stjórnarfundi Landsvirkjunar sem lauk fyrr í dag var endurskoðað áhættumat Kárahnjúkavirkjunar til umfjöllunar. Fyrir fundinum lá ennfremur áskorun stjórnar og þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns, meðan nýtt áhættumat sé unnið. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun. Einn stjórnarmaður sat hjá og einn greiddi atkvæði gegn bókuninni: „Vegna umræðna undanfarið um öryggi Kárahnjúkastíflu vill stjórn Landsvirkjunar taka fram að hún hefur vitaskuld fylgst með öllum skrefum í hönnun og byggingu mannvirkja virkjunarinnar. Aldrei hafa farið fram jafnítarlegar rannsóknir hér á landi vegna einnar virkjunar eins og hafa verið í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Farið hefur verið yfir allar ábendingar utanaðkomandi aðila og færustu sérfræðingar hérlendis og erlendis hafa komið að málinu. Það er mat sérfræðinga að fyllsta öryggis sé gætt í hönnun og byggingu mannvirkjanna. Endurskoðað áhættumat sem var lagt fram á stjórnarfundi í dag, 28. ágúst 2006, staðfestir fyrra mat og verður því haldið áfram með framkvæmdina eins og ráðgert var. Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir fyllsta trausti á þá starfsmenn Landsvirkjunar og aðra sem hafa unnið að hönnun og byggingu Kárahnjúkavirkjunar og vill fullvissa landsmenn að alls öryggis hafi verið gætt við hönnun og byggingu mannvirkjanna og að engin hætta steðji að íbúum svæðisins." Tillaga Álfheiðar Ingadóttur um að skipa sérstaka óháða nefnd til að kynna sér stíflur af svipaðri gerð erlendis og fara yfir fyrirliggjandi endurskoðað áhættumat hlaut ekki stuðning. Fréttir Innlent Umhverfismál Vinstri græn Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Á stjórnarfundi Landsvirkjunar sem lauk fyrr í dag var endurskoðað áhættumat Kárahnjúkavirkjunar til umfjöllunar. Fyrir fundinum lá ennfremur áskorun stjórnar og þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns, meðan nýtt áhættumat sé unnið. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun. Einn stjórnarmaður sat hjá og einn greiddi atkvæði gegn bókuninni: „Vegna umræðna undanfarið um öryggi Kárahnjúkastíflu vill stjórn Landsvirkjunar taka fram að hún hefur vitaskuld fylgst með öllum skrefum í hönnun og byggingu mannvirkja virkjunarinnar. Aldrei hafa farið fram jafnítarlegar rannsóknir hér á landi vegna einnar virkjunar eins og hafa verið í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Farið hefur verið yfir allar ábendingar utanaðkomandi aðila og færustu sérfræðingar hérlendis og erlendis hafa komið að málinu. Það er mat sérfræðinga að fyllsta öryggis sé gætt í hönnun og byggingu mannvirkjanna. Endurskoðað áhættumat sem var lagt fram á stjórnarfundi í dag, 28. ágúst 2006, staðfestir fyrra mat og verður því haldið áfram með framkvæmdina eins og ráðgert var. Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir fyllsta trausti á þá starfsmenn Landsvirkjunar og aðra sem hafa unnið að hönnun og byggingu Kárahnjúkavirkjunar og vill fullvissa landsmenn að alls öryggis hafi verið gætt við hönnun og byggingu mannvirkjanna og að engin hætta steðji að íbúum svæðisins." Tillaga Álfheiðar Ingadóttur um að skipa sérstaka óháða nefnd til að kynna sér stíflur af svipaðri gerð erlendis og fara yfir fyrirliggjandi endurskoðað áhættumat hlaut ekki stuðning.
Fréttir Innlent Umhverfismál Vinstri græn Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira