Kaupmáttur mun lækka tímabundið 29. ágúst 2006 14:11 Mynd/Heiða Helgadóttir Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni. Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira