Carvalho hetja Chelsea 9. september 2006 15:55 Ashley Cole byrjaði á bekknum hjá Chelsea í dag. MYND/Getty Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira
Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira