Lampard verður áfram vítaskytta 9. september 2006 21:00 Lampard virðist hafa misst sjálfstraustið á vítapunktinum. MYND/Getty Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu í leik Chelsea og Charlton í dag og hefur nú aðeins nýtt eina af síðustu fjórum vítaspyrnum sínum. Þrátt fyrir það ætlar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að láta Lampard halda áfram að taka vítin. "Eina leiðin til að misnota vítaspyrnu er ef þú hefur hugrekkið til að taka hana. Hann hefur kjarkinn og hefur haft hann síðustu tvö ár og skorað mörg mikilvæg mörk úr vítaspyrnum fyrir okkur. Hann fær tækifæri til að taka vítaspyrnu aftur. Ég treysti honum fullkomnlega," sagði Mourinho. "Frank þarf enga vorkunn. Hann er ótrúlegur leikmaður og er að mínu mati að spila vel fyrir Chelsea. En stundum misnota bestu leikmennirnir vítaspyrnur," bætti Portúgalinn við. Mourinho var einnig spurður að því af hverju hann hefði tekið Wayne Bridge fram yfir Ashley Cole í byrjunarlið Chelsea í dag. "Vegna þess að Ashley spilaði tvo landsleiki með stuttu millibili en ekki Wayne," svaraði Mourinho að bragði. "Auk þess hafði Bridge spilað vel fyrir okkur í síðustu leikjum og síðustu vikur hafa ekki verið þær auðveldustu fyrir Ashley," sagði Mourinho en Cole kom inn á í síðari hálfleik. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira
Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu í leik Chelsea og Charlton í dag og hefur nú aðeins nýtt eina af síðustu fjórum vítaspyrnum sínum. Þrátt fyrir það ætlar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að láta Lampard halda áfram að taka vítin. "Eina leiðin til að misnota vítaspyrnu er ef þú hefur hugrekkið til að taka hana. Hann hefur kjarkinn og hefur haft hann síðustu tvö ár og skorað mörg mikilvæg mörk úr vítaspyrnum fyrir okkur. Hann fær tækifæri til að taka vítaspyrnu aftur. Ég treysti honum fullkomnlega," sagði Mourinho. "Frank þarf enga vorkunn. Hann er ótrúlegur leikmaður og er að mínu mati að spila vel fyrir Chelsea. En stundum misnota bestu leikmennirnir vítaspyrnur," bætti Portúgalinn við. Mourinho var einnig spurður að því af hverju hann hefði tekið Wayne Bridge fram yfir Ashley Cole í byrjunarlið Chelsea í dag. "Vegna þess að Ashley spilaði tvo landsleiki með stuttu millibili en ekki Wayne," svaraði Mourinho að bragði. "Auk þess hafði Bridge spilað vel fyrir okkur í síðustu leikjum og síðustu vikur hafa ekki verið þær auðveldustu fyrir Ashley," sagði Mourinho en Cole kom inn á í síðari hálfleik.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira