Taka bíla af ökuníðingum? 26. september 2006 18:02 Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu vill skoða þann möguleika að dæma bíla af mönnum sem verða uppvísir að ofsaakstri. Fátt bendir til að dregið hafi úr ofsaakstri eftir að STOPP átak umferðastofu fór af stað um miðjan mánuð. Um hálf sex-leytið síðastliðinn laugardag keyrði til dæmis hvítur sportbíll á uggvænlegum hraða aftan á jeppa sem kastaðist á vegrið í Ártúnsbrekkunni og flaug síðan yfir þrjár akreinar og lenti þar í brekku. Vitni sem NFS ræddi við segist ekki myndu vera til frásagnar ef ekki hefði verið fyrir vegriðið. Hann sagði jafnframt að hraðinn á sportbílnum hefði verið geigvænlegur, meiri en hann hélt að hægt væri að ná í umferðinni innan borgarmarka. Í ágúst voru 67 bílar mældir á yfir 190 kílómetra hraða á Kjalarnesi. Fjölmargar hugmyndir hafa komið upp á síðustu árum til að draga úr hraðakstri. Meðal annars hraðalásar, ökuritar og jafnvel sú leið að dæma bíla af þeim sem verða uppvísir að ofsaakstri. Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu bendir á að menn geti lent í því að hald sé lagt á bíla þeirra fyrir að borga eki stöðumælasekt, slíkur kostur sé ekki fyrir hendi hjá þeim sem stefna lífi og limum samborgara sinna í hættu með ofsaakstri. Sigurður bendir líka á að íslensk uppfinning - SAGA ökuritinn - hafi reynst mjög vel til að bæta aksturslag. Ýmis fyrirtæki hafi notað ökuritann með góðum árangri, t.d. hafi tjónum hjá starfsmönnum Póstsins fækkað um 50% á einu ári eftir að ökuritinn var tekinn í notkun. Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu vill skoða þann möguleika að dæma bíla af mönnum sem verða uppvísir að ofsaakstri. Fátt bendir til að dregið hafi úr ofsaakstri eftir að STOPP átak umferðastofu fór af stað um miðjan mánuð. Um hálf sex-leytið síðastliðinn laugardag keyrði til dæmis hvítur sportbíll á uggvænlegum hraða aftan á jeppa sem kastaðist á vegrið í Ártúnsbrekkunni og flaug síðan yfir þrjár akreinar og lenti þar í brekku. Vitni sem NFS ræddi við segist ekki myndu vera til frásagnar ef ekki hefði verið fyrir vegriðið. Hann sagði jafnframt að hraðinn á sportbílnum hefði verið geigvænlegur, meiri en hann hélt að hægt væri að ná í umferðinni innan borgarmarka. Í ágúst voru 67 bílar mældir á yfir 190 kílómetra hraða á Kjalarnesi. Fjölmargar hugmyndir hafa komið upp á síðustu árum til að draga úr hraðakstri. Meðal annars hraðalásar, ökuritar og jafnvel sú leið að dæma bíla af þeim sem verða uppvísir að ofsaakstri. Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu bendir á að menn geti lent í því að hald sé lagt á bíla þeirra fyrir að borga eki stöðumælasekt, slíkur kostur sé ekki fyrir hendi hjá þeim sem stefna lífi og limum samborgara sinna í hættu með ofsaakstri. Sigurður bendir líka á að íslensk uppfinning - SAGA ökuritinn - hafi reynst mjög vel til að bæta aksturslag. Ýmis fyrirtæki hafi notað ökuritann með góðum árangri, t.d. hafi tjónum hjá starfsmönnum Póstsins fækkað um 50% á einu ári eftir að ökuritinn var tekinn í notkun.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira