Hár gsm kostnaður á Íslandi 27. september 2006 18:30 GSM símakostnaður Íslendinga hefur hækkað undanfarin ár á meðan hann hefur lækkað á Norðurlöndunum. Póst- og fjarskiptastofnunin segir fákeppni einkenna íslenska markaðinn og bindur vonir við að fleiri fyrirtæki komi inn á markaðinn. Nýr samanburður póst- og fjarskiptastofnana á Norðurlöndunum sýnir að kostnaður við gsm símtöl hefur farið lækkandi á Norðurlöndunum frá árinu 2002, nema á Íslandi sem og að notkunin hefur aukist allsstaðar nema á Íslandi. Niðurstaðan er sú að fákeppni einkenni íslenska markaðinn, Síminn sé með 65% markaðshlutdeild og Og Vodafone 35%. Eitt af því sem gripið verður til svo samkeppni megi aukast er að lækka svokallað lúkningagjald, en það er verðið sem viðkomandi símafyrirtæki setur upp þegar viðskiptavinur annars fyrirtækis hringir í síma hjá því. Það verður gert í fjórum áföngum á næstu tveimur árum, þannig að það verði 7,49, en í dag er það 8,92 hjá Símanum og 12,10 hjá OgVodafone. Og Póst- og fjarskiptastofnunin gerir sér vonir um aukna samkeppni. Auk þess verður boðin út á þessu ári 1800mhz tíðni, sem gefur fleirum færi á að komast inn á markaðinn. Í yfirlýsingu sem Síminn sendi frá sér í dag eru gerðar athugasemdir við þessar niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar og sagt að helsti áhrifavaldur verðmyndunar hérlendis sniðgenginn, en það eru afsláttarkjör sem viðskiptavinum standi til boða. Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
GSM símakostnaður Íslendinga hefur hækkað undanfarin ár á meðan hann hefur lækkað á Norðurlöndunum. Póst- og fjarskiptastofnunin segir fákeppni einkenna íslenska markaðinn og bindur vonir við að fleiri fyrirtæki komi inn á markaðinn. Nýr samanburður póst- og fjarskiptastofnana á Norðurlöndunum sýnir að kostnaður við gsm símtöl hefur farið lækkandi á Norðurlöndunum frá árinu 2002, nema á Íslandi sem og að notkunin hefur aukist allsstaðar nema á Íslandi. Niðurstaðan er sú að fákeppni einkenni íslenska markaðinn, Síminn sé með 65% markaðshlutdeild og Og Vodafone 35%. Eitt af því sem gripið verður til svo samkeppni megi aukast er að lækka svokallað lúkningagjald, en það er verðið sem viðkomandi símafyrirtæki setur upp þegar viðskiptavinur annars fyrirtækis hringir í síma hjá því. Það verður gert í fjórum áföngum á næstu tveimur árum, þannig að það verði 7,49, en í dag er það 8,92 hjá Símanum og 12,10 hjá OgVodafone. Og Póst- og fjarskiptastofnunin gerir sér vonir um aukna samkeppni. Auk þess verður boðin út á þessu ári 1800mhz tíðni, sem gefur fleirum færi á að komast inn á markaðinn. Í yfirlýsingu sem Síminn sendi frá sér í dag eru gerðar athugasemdir við þessar niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar og sagt að helsti áhrifavaldur verðmyndunar hérlendis sniðgenginn, en það eru afsláttarkjör sem viðskiptavinum standi til boða.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira