Henry talinn líklegur 12. október 2006 15:36 Thierry Henry NordicPhotos/GettyImages Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú gefið út lista yfir þá 30 leikmenn sem tilnefndir hafa verið sem knattspyrnumaður ársins. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru þar tilnefndir og þykir Thierry Henry hjá Arsenal líklegastur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur nú unnið til þessara verðlauna tvö ár í röð, en Thierry Henry og Fabio Cannavaro eru þeir sem líklegastir eru taldir til að vinna til verðlaunanna í ár. Það eru þjálfarar og fyrirliðar allra landsliða hjá FIFA sem standa að valinu. Verðlaunin verða afhent í Sviss þann 18. desember. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir: Adriano (Internazionale), Michael Ballack (Chelsea), Gianluigi Buffon (Juventus), Fabio Cannavaro (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Manchester United), Petr Cech (Chelsea), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Luis Figo (Internazionale), Gennaro Gattuso (Milan), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Kaka (Milan), Miroslav Klose (Werder Bremen), Philippe Lahm (Bayern Munich), Frank Lampard (Chelsea), Jens Lehmann (Arsenal), Alessandro Nesta (Milan), Andrea Pirlo (Milan), Franck Ribery (Marseille), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Ronaldinho (Barcelona), Wayne Rooney (Manchester United), Tomas Rosicky (Arsenal), Andrei Shevchenko (Chelsea), Lilian Thuram (Barcelona), Patrick Vieira (Internazionale), Zinedine Zidane (hættur keppni). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú gefið út lista yfir þá 30 leikmenn sem tilnefndir hafa verið sem knattspyrnumaður ársins. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru þar tilnefndir og þykir Thierry Henry hjá Arsenal líklegastur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur nú unnið til þessara verðlauna tvö ár í röð, en Thierry Henry og Fabio Cannavaro eru þeir sem líklegastir eru taldir til að vinna til verðlaunanna í ár. Það eru þjálfarar og fyrirliðar allra landsliða hjá FIFA sem standa að valinu. Verðlaunin verða afhent í Sviss þann 18. desember. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir: Adriano (Internazionale), Michael Ballack (Chelsea), Gianluigi Buffon (Juventus), Fabio Cannavaro (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Manchester United), Petr Cech (Chelsea), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Luis Figo (Internazionale), Gennaro Gattuso (Milan), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Kaka (Milan), Miroslav Klose (Werder Bremen), Philippe Lahm (Bayern Munich), Frank Lampard (Chelsea), Jens Lehmann (Arsenal), Alessandro Nesta (Milan), Andrea Pirlo (Milan), Franck Ribery (Marseille), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Ronaldinho (Barcelona), Wayne Rooney (Manchester United), Tomas Rosicky (Arsenal), Andrei Shevchenko (Chelsea), Lilian Thuram (Barcelona), Patrick Vieira (Internazionale), Zinedine Zidane (hættur keppni).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Sjá meira