Iceland Express eykur umsvif sín 19. október 2006 12:30 Lággjaldaflugfélagið Iceland Express verður eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni þegar það hefur áætlunarflug á milli Bandaríkjanna og meginlands Evrópu næsta sumar, með viðkomu á Íslandi. Fjöldi ákvörðunarstaða í Evrópu verður líka tvöfaldaður. Félagið flýgur nú þegar til átta áætlunarstaða á meginlandinu, en þeir verða 15 næsta sumar. Það eru álíka margir staðir og Icelandair flýgur til í Evrópu. Síðan verður skiptistöð í Keflavík fyrir Bandaríkjaflugið og verður byrjað að fljúga fimm sinnum í viku til Boston en ekki er ákveðið hversu margar ferðir verða til New York. Að sögn Pálma Haraldssonar, annars eiganda Fons, sem á Iceland Express verður þetta eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni síðan Loftleiðir voru og hétu. Hvorki Rayanair eða Easy jet fljúga til dæmis til Bandaríkjanna. Pálmi segir að grundvöllurinn fyrir þessu sé sá að Fons eigi stóra hluti í sölufyrirtækjum farseðla, eða ferðaskrifstofum, eins og til dæmis Ticket og verði ferðanet Iceland Express selt í gegnum þau. Samtals selji þau fullfermi í tíu þúsund þotur á ári, vítt og breitt um heiminn. Sölukerfið sé því nú þegar fyrir hendi en það sé forsenda þessa. Væntanlega verður flogið á Boeing 737-800 flugvélum, en félagið hefur til þessa boðið flugreksturinn út til flugrekenda. Nú þarf það hinsvegar að afla sér flugrekstarleyfis vegna flugsins til Bandaríkjanna. Auk þessa ætlar Iceland Express að hefja áætlunarflug hér innanlands frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða næsta vor og og bjóða að minnsta kosti 30% lægra verð en Flugfélag Íslands býður nú. Líklegt er að SAAB skrúfuþotur verði notaðar til þess flugs. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Lággjaldaflugfélagið Iceland Express verður eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni þegar það hefur áætlunarflug á milli Bandaríkjanna og meginlands Evrópu næsta sumar, með viðkomu á Íslandi. Fjöldi ákvörðunarstaða í Evrópu verður líka tvöfaldaður. Félagið flýgur nú þegar til átta áætlunarstaða á meginlandinu, en þeir verða 15 næsta sumar. Það eru álíka margir staðir og Icelandair flýgur til í Evrópu. Síðan verður skiptistöð í Keflavík fyrir Bandaríkjaflugið og verður byrjað að fljúga fimm sinnum í viku til Boston en ekki er ákveðið hversu margar ferðir verða til New York. Að sögn Pálma Haraldssonar, annars eiganda Fons, sem á Iceland Express verður þetta eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni síðan Loftleiðir voru og hétu. Hvorki Rayanair eða Easy jet fljúga til dæmis til Bandaríkjanna. Pálmi segir að grundvöllurinn fyrir þessu sé sá að Fons eigi stóra hluti í sölufyrirtækjum farseðla, eða ferðaskrifstofum, eins og til dæmis Ticket og verði ferðanet Iceland Express selt í gegnum þau. Samtals selji þau fullfermi í tíu þúsund þotur á ári, vítt og breitt um heiminn. Sölukerfið sé því nú þegar fyrir hendi en það sé forsenda þessa. Væntanlega verður flogið á Boeing 737-800 flugvélum, en félagið hefur til þessa boðið flugreksturinn út til flugrekenda. Nú þarf það hinsvegar að afla sér flugrekstarleyfis vegna flugsins til Bandaríkjanna. Auk þessa ætlar Iceland Express að hefja áætlunarflug hér innanlands frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða næsta vor og og bjóða að minnsta kosti 30% lægra verð en Flugfélag Íslands býður nú. Líklegt er að SAAB skrúfuþotur verði notaðar til þess flugs.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira