Hafa ekki leyft innfluting hvalkjöts 23. október 2006 18:30 Áhöfn Hvals níu veiddi aðra langreyði um hundrað og fjörtíu sjómílur út af Snæfellsnesi um klukkan hálf fimm í dag. Japönsk stjórnvöld hafa ekki tekið ákvörðun um að leyfa innflutning á hvalkjöti til landsins. Sjálfir vilja þeir ekki hefja hvalveiðar í atvinnuskyni fyrr en frekari stuðningur fæst frá alþjóðasamfélaginu. Tvær langreyðar hafa verið veiddar eftir að Íslendingar hófu hvalveiðar að nýju. Hvalur 9 er á leið í land og er von á honum í land klukkan tvö á morgun. Langreyðin er talin vera yfir 60 fet að lengd en sú sem veiddist á laugardag var 68 feta löng. Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, starfsmaður Hvals hf, sagði hvalveiðiskipið hafa átt 210 sjómílur eftir í land frá veiðistaðnum. Hann segir vel hafa gengið að skutla hvalinn en ekki var hægt að hefja leitina fyrr en upp úr klukkan tíu í morgun vegna birtuskiyrða. Kristján Loftsson, stjórnarformaður Hvals hf., segir hvalkjötið ætlað á Japansmarkað en japönsk stjórnvöld hafa ekki gefið grænt ljós á innfluting hvalkjöts til Japans. Hitosi Abe, sendiráðinautur hjá japanska sendiráðinu, segir stjórnvöld í Japan ekki hafa gefið leyfi til þess að hvalkjöt verði flutt inn til landsins. Hvernær ákvörðunar frá japönskum stjórnvöldum er að vænta segir Hitosi alveg óvíst. Hvort Íslendingar fái að flytja inn hvalkjöt telur hann ekki vega þungt hjá stjórnvöldum í Japan. Hitosi segir Japana sjálfa ekki hafa viljað taka ákvörðun um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni til þess þurfi þeir frekari stuðning alþjóðasamfélagsins. Hrefnuveiðimenn hafa veitt sextíu dýr í vísindaskyni það sem af er þessu ári. Nú mega þeir veiða þrjátíu dýr í atvinnuskyni og er stefnt að því að hefja veiðar í vikunni. Þeir vonast til að hægt verði að flytja inn hvalkjöt til Japans ekki síðar en í vor. Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra hrefnuveiðimanna, segir þá viðskiptavini sem þeir séu komnir í samband vilja kjötið í níu kílóa pakkningum og þannig verði kjötinu pakkað. Áður en að kjöt af langreyðum eða hrefnum verður flutt til Japans þarf að taka úr dýrunum sýni og rannsaka og skoða hvort og þá í hvaða magni mengunarefni er að finna í dýrunum. Eins þarf að vera hægt að rekja uppruna dýrana og til þess þurfa dna rannsóknir að fara fram. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Áhöfn Hvals níu veiddi aðra langreyði um hundrað og fjörtíu sjómílur út af Snæfellsnesi um klukkan hálf fimm í dag. Japönsk stjórnvöld hafa ekki tekið ákvörðun um að leyfa innflutning á hvalkjöti til landsins. Sjálfir vilja þeir ekki hefja hvalveiðar í atvinnuskyni fyrr en frekari stuðningur fæst frá alþjóðasamfélaginu. Tvær langreyðar hafa verið veiddar eftir að Íslendingar hófu hvalveiðar að nýju. Hvalur 9 er á leið í land og er von á honum í land klukkan tvö á morgun. Langreyðin er talin vera yfir 60 fet að lengd en sú sem veiddist á laugardag var 68 feta löng. Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, starfsmaður Hvals hf, sagði hvalveiðiskipið hafa átt 210 sjómílur eftir í land frá veiðistaðnum. Hann segir vel hafa gengið að skutla hvalinn en ekki var hægt að hefja leitina fyrr en upp úr klukkan tíu í morgun vegna birtuskiyrða. Kristján Loftsson, stjórnarformaður Hvals hf., segir hvalkjötið ætlað á Japansmarkað en japönsk stjórnvöld hafa ekki gefið grænt ljós á innfluting hvalkjöts til Japans. Hitosi Abe, sendiráðinautur hjá japanska sendiráðinu, segir stjórnvöld í Japan ekki hafa gefið leyfi til þess að hvalkjöt verði flutt inn til landsins. Hvernær ákvörðunar frá japönskum stjórnvöldum er að vænta segir Hitosi alveg óvíst. Hvort Íslendingar fái að flytja inn hvalkjöt telur hann ekki vega þungt hjá stjórnvöldum í Japan. Hitosi segir Japana sjálfa ekki hafa viljað taka ákvörðun um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni til þess þurfi þeir frekari stuðning alþjóðasamfélagsins. Hrefnuveiðimenn hafa veitt sextíu dýr í vísindaskyni það sem af er þessu ári. Nú mega þeir veiða þrjátíu dýr í atvinnuskyni og er stefnt að því að hefja veiðar í vikunni. Þeir vonast til að hægt verði að flytja inn hvalkjöt til Japans ekki síðar en í vor. Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra hrefnuveiðimanna, segir þá viðskiptavini sem þeir séu komnir í samband vilja kjötið í níu kílóa pakkningum og þannig verði kjötinu pakkað. Áður en að kjöt af langreyðum eða hrefnum verður flutt til Japans þarf að taka úr dýrunum sýni og rannsaka og skoða hvort og þá í hvaða magni mengunarefni er að finna í dýrunum. Eins þarf að vera hægt að rekja uppruna dýrana og til þess þurfa dna rannsóknir að fara fram.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira