Rannsakað sem banaslys í umferðinni 25. október 2006 16:37 Ferjan Norræna. MYND/Vísir Karlmaður sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Þórshafnar í Færeyjum í síðustu viku lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu tveimur dögum áður. Maðurinn heitir Þórður Einar Guðmundsson, hann var fjörtíu og fjögurra ára og var búsettur í Danmörku. Hann kom til Íslands í september í þriggja vikna frí og hélt aftur heim á leið í síðustu viku með ferjunni Norrænu. Á leið sinni austur þann 17. október í síðustu viku velti hann bíl sínum við Djúpavog. Hann var fluttur til aðhlynningar á Djúpavogi en læknir þar ákvað að flytja hann til frekari rannsókna á sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Þar var hann skoðaður af vakthafandi lækni en var ekki lagður inn. Daginn eftir tók hann Norrænu á Seyðisfirði en fannst látinn í káetu sinni, degi síðar, við komuna til Þórshafnar. Lögreglan á Fáskrúðsfirði hefur rannsakað bílveltuna sem banaslys síðan á föstudaginn en þá bárust upplýsingar um að hann hefði líklega látist af völdum áverka sem hann hlaut í bílveltunni. Lík mannsins var krufið í vikunni og segir barnsmóðir hans að sér hafi verið tjáð af lögreglunni í Færeyjum að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Lögreglan í Færeyjum hefur lokið rannsókn málsins en lík mannsins verður flutt á morgun með Norrænu til Danmerkur. Þórður Einar lætur eftir sig þrjár dætur. Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Karlmaður sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Þórshafnar í Færeyjum í síðustu viku lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu tveimur dögum áður. Maðurinn heitir Þórður Einar Guðmundsson, hann var fjörtíu og fjögurra ára og var búsettur í Danmörku. Hann kom til Íslands í september í þriggja vikna frí og hélt aftur heim á leið í síðustu viku með ferjunni Norrænu. Á leið sinni austur þann 17. október í síðustu viku velti hann bíl sínum við Djúpavog. Hann var fluttur til aðhlynningar á Djúpavogi en læknir þar ákvað að flytja hann til frekari rannsókna á sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Þar var hann skoðaður af vakthafandi lækni en var ekki lagður inn. Daginn eftir tók hann Norrænu á Seyðisfirði en fannst látinn í káetu sinni, degi síðar, við komuna til Þórshafnar. Lögreglan á Fáskrúðsfirði hefur rannsakað bílveltuna sem banaslys síðan á föstudaginn en þá bárust upplýsingar um að hann hefði líklega látist af völdum áverka sem hann hlaut í bílveltunni. Lík mannsins var krufið í vikunni og segir barnsmóðir hans að sér hafi verið tjáð af lögreglunni í Færeyjum að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Lögreglan í Færeyjum hefur lokið rannsókn málsins en lík mannsins verður flutt á morgun með Norrænu til Danmerkur. Þórður Einar lætur eftir sig þrjár dætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira