Fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni 26. október 2006 16:57 Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni á sex ára tímabili, eða þegar hún var átta ára og þar til hún var fjórtán ára. Með þessu staðfesti rétturinn dóm hérðasdóms. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa sleikt kynfæri stúlkunnar og sett getnaðarlim sinn inn í leggöng hennar þegar hún var á aldrinum 8 til 9 ára og farið í nokkur skipti höndum um brjóst, rass og kynfæri stúlkunnar innan klæða þegar hún var á sama aldri. Þá var hann ákærður fyrir að hafa, þegar hún var á aldrinum 10 til 14 ára, haft margsinnsis samræði við hana og sýnt henni klámmyndir í tölvu. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að skýrslur mannsins hjá lögreglu og fyrir dómi séu um margt misvísandi en að framburður stúlkunnari trúverðugur og þá hafi sönnunargögn rennt stoðum undir frásögn hennar. Hins vegar segir dómurinn að stúlkan hafi ekki glöggt tímaskyn og var í ljósi framburðar hennar ekki talið sannað að hann hefði haft samræði við hana eða látið hana fróa sér fyrr en stúlkan var orðin 12 ára. Þá var ekki talið sannað að hann hefði sýnt stúlkunni klámmyndir fyrr en hún var orðin 14 ára. Var hann því dæmdur til fimm ára fangelsisvistar og til að greiða dóttur sinni tvær milljónir í miskabætur. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, tæpar 1400 þúsund krónur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni á sex ára tímabili, eða þegar hún var átta ára og þar til hún var fjórtán ára. Með þessu staðfesti rétturinn dóm hérðasdóms. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa sleikt kynfæri stúlkunnar og sett getnaðarlim sinn inn í leggöng hennar þegar hún var á aldrinum 8 til 9 ára og farið í nokkur skipti höndum um brjóst, rass og kynfæri stúlkunnar innan klæða þegar hún var á sama aldri. Þá var hann ákærður fyrir að hafa, þegar hún var á aldrinum 10 til 14 ára, haft margsinnsis samræði við hana og sýnt henni klámmyndir í tölvu. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að skýrslur mannsins hjá lögreglu og fyrir dómi séu um margt misvísandi en að framburður stúlkunnari trúverðugur og þá hafi sönnunargögn rennt stoðum undir frásögn hennar. Hins vegar segir dómurinn að stúlkan hafi ekki glöggt tímaskyn og var í ljósi framburðar hennar ekki talið sannað að hann hefði haft samræði við hana eða látið hana fróa sér fyrr en stúlkan var orðin 12 ára. Þá var ekki talið sannað að hann hefði sýnt stúlkunni klámmyndir fyrr en hún var orðin 14 ára. Var hann því dæmdur til fimm ára fangelsisvistar og til að greiða dóttur sinni tvær milljónir í miskabætur. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, tæpar 1400 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira