Tölur kl. 21:30 - Pétur vantar 10 atkvæði í 6. sætið 28. október 2006 21:30 Pétur Blöndal vantar nú aðeins 10 atkvæði til að ná 6. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Staða efstu manna hefur ekkert breyst þegar 7.909 atkvæði hafa verið talin af rúmlega 10.000. Geir Haarde er efstur, hefur hlotið 7.558, þar af 7.050 atkvæði í 1. sætið. Guðlaugur Þór Þórðarson í öðru sæti með 6.445 atkvæði, þar af 3.828 atkvæði í 1. - 2. sæti. Björn Bjarnason er í þriðja sæti með 5.493 atkvæði, þar af 3.062 atkvæði í 1. - 2. sætið. Það munar því 766 atkvæðum á þeim í 1. - 2. sæti. Guðfinna Bjarnadóttir er með 6.385 atkvæði og situr í fjórða sæti og Illugi Gunnarsson hefur hlotið 6.367 atkvæði í 1. - 5. sæti. Spennan virðist nú einna helst um 6. sætið en Ásta Möller hefur hlotið 3.985 atkvæði í 1. - 6. sæti en Pétur Blöndal er með 3.975 atkvæði í 1. - 6. sæti. Hann vantar því eins og áður segir aðeins 10 atkvæði til að taka 6. sætið af Ástu Möller. Reiknað er með að lokaniðurstöður liggi fyrir eftir rúma klukkustund. 1 Geir H. Haarde 7.558 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 6.445 3 Björn Bjarnason 5.493 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 6.385 5 Illugi Gunnarsson 6.367 6 Ásta Möller 6.302 7 Pétur H. Blöndal 5.934 8 Sigurður Kári Kristjánsson 6.074 9 Birgir Ármannsson 6.056 10 Sigríður Andersen 4.905 11 Dögg Pálsdóttir 4.656 12 Grazyna M. Okuniewska 2.718 13 Kolbrún Baldursdóttir 14 Vernharð Guðnason 15 Þorbergur Aðalsteinsson 16 Jóhann Páll Símonarson 17 Vilborg G. Hansen 18 Steinn Kárason 19 Marvin Ívarsson Innlent Stj.mál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Pétur Blöndal vantar nú aðeins 10 atkvæði til að ná 6. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Staða efstu manna hefur ekkert breyst þegar 7.909 atkvæði hafa verið talin af rúmlega 10.000. Geir Haarde er efstur, hefur hlotið 7.558, þar af 7.050 atkvæði í 1. sætið. Guðlaugur Þór Þórðarson í öðru sæti með 6.445 atkvæði, þar af 3.828 atkvæði í 1. - 2. sæti. Björn Bjarnason er í þriðja sæti með 5.493 atkvæði, þar af 3.062 atkvæði í 1. - 2. sætið. Það munar því 766 atkvæðum á þeim í 1. - 2. sæti. Guðfinna Bjarnadóttir er með 6.385 atkvæði og situr í fjórða sæti og Illugi Gunnarsson hefur hlotið 6.367 atkvæði í 1. - 5. sæti. Spennan virðist nú einna helst um 6. sætið en Ásta Möller hefur hlotið 3.985 atkvæði í 1. - 6. sæti en Pétur Blöndal er með 3.975 atkvæði í 1. - 6. sæti. Hann vantar því eins og áður segir aðeins 10 atkvæði til að taka 6. sætið af Ástu Möller. Reiknað er með að lokaniðurstöður liggi fyrir eftir rúma klukkustund. 1 Geir H. Haarde 7.558 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 6.445 3 Björn Bjarnason 5.493 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 6.385 5 Illugi Gunnarsson 6.367 6 Ásta Möller 6.302 7 Pétur H. Blöndal 5.934 8 Sigurður Kári Kristjánsson 6.074 9 Birgir Ármannsson 6.056 10 Sigríður Andersen 4.905 11 Dögg Pálsdóttir 4.656 12 Grazyna M. Okuniewska 2.718 13 Kolbrún Baldursdóttir 14 Vernharð Guðnason 15 Þorbergur Aðalsteinsson 16 Jóhann Páll Símonarson 17 Vilborg G. Hansen 18 Steinn Kárason 19 Marvin Ívarsson
Innlent Stj.mál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira