Þriggja daga þjóðarsorg vegna námuslyss 23. nóvember 2006 13:00 Nú er orðið ljóst að enginn komst lífs af þegar gassprenging varð í pólskri námu í fyrrakvöld. Búið er að finna lík þeirra tuttugu og þriggja námumanna sem fóru þangað niður. Lech Kaczynski, forseti Póllands, hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna þessa versta námuslyss í landinu í þrjá áratugi. Það varð á rúmlega eins kílómetra dýpi í gamalli kolanámu nærri bænum Ruda Slaska í sunnanverðu Póllandi. Mikið metangas hafði safnast þar fyrir og þegar 23 námumenn fóru þangað niður í fyrrakvöld til að ná í búnað sem skilinn hafði verið eftir þegar námunni var lokað í vor komst neisti í gasið svo úr varð mikil sprenging. Lík sex þeirra náðust upp í fyrrinótt en björgunaraðgerðum var þá hætt um tíma vegna ótta um að önnur sprenging gæti orðið. Í morgun kom svo í ljós að þeir sautján sem eftir voru höfðu einnig látist í sprengingunni. Hún var svo öflug að stór hluti námuganganna hrundi og talið er að hitinn í henni hafi farið upp í þúsund gráður. Ættingjar mannanna sem höfðu komið sér fyrir við gangamunnann, kveikt á kertum og beðið fyrir ástvinum sínum urðu að vonum fyrir miklu áfalli þegar fréttirnar bárust. Opinber rannsókn á slysinu hefur þegar verið fyrirskipuð. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Nú er orðið ljóst að enginn komst lífs af þegar gassprenging varð í pólskri námu í fyrrakvöld. Búið er að finna lík þeirra tuttugu og þriggja námumanna sem fóru þangað niður. Lech Kaczynski, forseti Póllands, hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna þessa versta námuslyss í landinu í þrjá áratugi. Það varð á rúmlega eins kílómetra dýpi í gamalli kolanámu nærri bænum Ruda Slaska í sunnanverðu Póllandi. Mikið metangas hafði safnast þar fyrir og þegar 23 námumenn fóru þangað niður í fyrrakvöld til að ná í búnað sem skilinn hafði verið eftir þegar námunni var lokað í vor komst neisti í gasið svo úr varð mikil sprenging. Lík sex þeirra náðust upp í fyrrinótt en björgunaraðgerðum var þá hætt um tíma vegna ótta um að önnur sprenging gæti orðið. Í morgun kom svo í ljós að þeir sautján sem eftir voru höfðu einnig látist í sprengingunni. Hún var svo öflug að stór hluti námuganganna hrundi og talið er að hitinn í henni hafi farið upp í þúsund gráður. Ættingjar mannanna sem höfðu komið sér fyrir við gangamunnann, kveikt á kertum og beðið fyrir ástvinum sínum urðu að vonum fyrir miklu áfalli þegar fréttirnar bárust. Opinber rannsókn á slysinu hefur þegar verið fyrirskipuð.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila