Óformlegar viðræður í bígerð 27. nóvember 2006 19:45 Óformlegar viðræður um varnarsamstarf við nágrannaríkin munu fara fram á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á morgun. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fagnaðarefni að Norðmenn hafi áhuga á að liðsinna Íslendingum en gagnrýnir ríkisstjórnina um leið fyrir framtaksleysi. Leiðtogafundurinn er haldinn í Ríga, höfuðborg Lettlands, en hann sækja allir forsetar og forsætisráðherrar aðildarríkjanna 26. Ástandið í Afganistan, þar sem 32.000 hermenn á vegum NATO hafa átt verulega á brattann að sækja að undanförnu, verður án efa aðalumræðuefnið á fundinum en önnur mál mun vissulega bera á góma. Fulltrúar Íslands, þau Geir H. Haarde forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, ætla að efna þar til óformlegra viðræðna við leiðtoga nokkurra nágrannaríkja Íslands um varnarsamstarf, meðal annars Noreg, en vitað er um áhuga þessara frænda okkar á að taka að sér eftirlit með lofthelgi Íslands. Þessi áform falla í góðan jarðveg hjá þingflokksformanni Samfylkingarinnar. Össur segir að með þessu væri hægt að leysa ákveðinn hluta af öryggisþörfum Íslendinga á svipaðan hátt og hjá Eystrasaltslöndunum. Samstarf um björgunareftirlit á Norðurhöfum er sérstaklega mikilvægt í þessu samhengi vegna stóraukinna flutninga um þau hafssvæði. Spurður hvort eðlilegra væri að leita til fleiri ríkja en Noregs um samstarf segir Össur að slíkt væri óskandi, gallinn væri aðeins sá að ríkisstjórnin íslenska hefði ekki haft neitt frumkvæði að því að óska eftir slíku samstarfi, frumkvæðið hefði komið frá Norðmönnum. Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Óformlegar viðræður um varnarsamstarf við nágrannaríkin munu fara fram á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á morgun. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fagnaðarefni að Norðmenn hafi áhuga á að liðsinna Íslendingum en gagnrýnir ríkisstjórnina um leið fyrir framtaksleysi. Leiðtogafundurinn er haldinn í Ríga, höfuðborg Lettlands, en hann sækja allir forsetar og forsætisráðherrar aðildarríkjanna 26. Ástandið í Afganistan, þar sem 32.000 hermenn á vegum NATO hafa átt verulega á brattann að sækja að undanförnu, verður án efa aðalumræðuefnið á fundinum en önnur mál mun vissulega bera á góma. Fulltrúar Íslands, þau Geir H. Haarde forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, ætla að efna þar til óformlegra viðræðna við leiðtoga nokkurra nágrannaríkja Íslands um varnarsamstarf, meðal annars Noreg, en vitað er um áhuga þessara frænda okkar á að taka að sér eftirlit með lofthelgi Íslands. Þessi áform falla í góðan jarðveg hjá þingflokksformanni Samfylkingarinnar. Össur segir að með þessu væri hægt að leysa ákveðinn hluta af öryggisþörfum Íslendinga á svipaðan hátt og hjá Eystrasaltslöndunum. Samstarf um björgunareftirlit á Norðurhöfum er sérstaklega mikilvægt í þessu samhengi vegna stóraukinna flutninga um þau hafssvæði. Spurður hvort eðlilegra væri að leita til fleiri ríkja en Noregs um samstarf segir Össur að slíkt væri óskandi, gallinn væri aðeins sá að ríkisstjórnin íslenska hefði ekki haft neitt frumkvæði að því að óska eftir slíku samstarfi, frumkvæðið hefði komið frá Norðmönnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira