Íslendingahátíð í London 28. nóvember 2006 11:24 Íslendingafélagid í London heldur fullveldisdaginn hátíðlegan með samkomu í Sendirádi Íslands, laugardaginn 2. desember. Dagskrá hefst klukkan 16:00 með ávarpi, Sverris Hauks Gunnlaugssonar, Sendiherra Íslands á Bretlandseyjum. Í kjölfar kynningar og opnun nýrrar heimasíðu Íslendingafelgsings, www.ifelag.co.uk, hefst dagskrá sem samanstendur af flutningi verka leikskálds, kvikmyndagerðarfólks og söngvara. Dagskrá: • Vala Þórsdóttir leikskáld les upp úr leikgerð sinni Eldhús eftir máli - venjulegar hryllingssögur, unnin upp úr smásögum eftir Svövu Jakobsdóttur. • Íslenski kórinn í London flytur tónlist undir stjórn Gísla Magnasonar. • Sýnd verður stuttmyndin Slap eftir leikstjóra- og leikkonuteymið Uriel Emil og Ragnheiði Guðmundsdóttur. • Sýnd verður stuttmyndin Töframaðurinn eftir Veru Júlíusdóttur kvikmyndagerðarkonu, verk byggt á smásögu eftir Jón Atla Jónasson. • Sólveig Simha flytur lagið Epitonic eftir Audible við myndsetningarverkið Thule eftir Stefan Asonovic. Í lok dagskrár bjóða Sendiráðið og Íslendingafélagið upp á léttar veitingar. Tekið skal fram að dagskráin fer fram á ensku og íslensku. Allir velkomnir. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslendingafélagid í London heldur fullveldisdaginn hátíðlegan með samkomu í Sendirádi Íslands, laugardaginn 2. desember. Dagskrá hefst klukkan 16:00 með ávarpi, Sverris Hauks Gunnlaugssonar, Sendiherra Íslands á Bretlandseyjum. Í kjölfar kynningar og opnun nýrrar heimasíðu Íslendingafelgsings, www.ifelag.co.uk, hefst dagskrá sem samanstendur af flutningi verka leikskálds, kvikmyndagerðarfólks og söngvara. Dagskrá: • Vala Þórsdóttir leikskáld les upp úr leikgerð sinni Eldhús eftir máli - venjulegar hryllingssögur, unnin upp úr smásögum eftir Svövu Jakobsdóttur. • Íslenski kórinn í London flytur tónlist undir stjórn Gísla Magnasonar. • Sýnd verður stuttmyndin Slap eftir leikstjóra- og leikkonuteymið Uriel Emil og Ragnheiði Guðmundsdóttur. • Sýnd verður stuttmyndin Töframaðurinn eftir Veru Júlíusdóttur kvikmyndagerðarkonu, verk byggt á smásögu eftir Jón Atla Jónasson. • Sólveig Simha flytur lagið Epitonic eftir Audible við myndsetningarverkið Thule eftir Stefan Asonovic. Í lok dagskrár bjóða Sendiráðið og Íslendingafélagið upp á léttar veitingar. Tekið skal fram að dagskráin fer fram á ensku og íslensku. Allir velkomnir.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira