Grunaður um að hafa aftur nauðgað 7. desember 2006 18:30 Maður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað konu á föstudag. Í október var sami maður dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir hrottfengið ofbeldi og nauðganir. Maðurinn, sem er fimmtíu og fimm ára gamall, var úrskurðaður í gæsluvarðhald til tuttugasta desember næstkomandi en hann er grunaður um að hafa frelsissvipt og nauðgað konu sem hann hefur átt í sambandi við. Verknaðinn framdi hann á heimili konunnar í Reykjavík þar sem hann hélt henni fanginni. Samkvæmt heimildum fréttastofnu gekk maðurinn illilega í skrokk á konunni og nauðgaði henni oftar en einu sinni. Hún leitaði til neyðarmóttöku nauðgana og hefur kært. Þann ellefta október var maðurinn dæmdur í fimm ára fangelsi í Hérðasdómi Reykjavíkur fyrir hrottalegar árásir á tvær konur og nauðgaði hann annari þeirra í þrígang. Hann áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar og bíður þess að þar falli dómur. Maðurinn réðst með ofbeldi á fyrrverandi sambýliskonu sína í þrígang í fyrrasumar. Í eitt skiptið hélt hann kodda fyrir andliti hennar þannig að hún átti erfitt með andadrátt. Hina konuna réðst hann á í febrúar á heimili sínu. Hann hélt henni fanginni í íbúðinni í marga klukkutíma þar sem hann beitti hana miklu ofbeldi og nauðgaði henni þrisvar. Að lokum náði konan að koma beiðni um hjálp til vina sinna í gengum sms skilaboð. Þegar lögreglumenn kom á staðinn náði konan að gefa þeim bendingar út um glugga en maðurinn ansaði ekki þegar dyrabjöllunni var hringt. Blóð var víða í íbúðinni og greinilegt að átök höfðu átt sér stað. Segir í dómi hérðasdóms að brot mannsins gagnvart konunum séu sérlega hrottafengin og að hann hafi farið fram gegn þeim í krafti líkamsburða sinna. Auk fangelsisdómsins var maðurinn dæmdur til að greiða konunum samtals 2 milljónir króna í miskabætur. Ef dómur verður ekki fallinn í Hæstarétti þegar gæsluvarðhald yfir manninum rennur út má telja líklegt að lögregla krefjist áframhaldandi varðhalds. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Maður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað konu á föstudag. Í október var sami maður dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir hrottfengið ofbeldi og nauðganir. Maðurinn, sem er fimmtíu og fimm ára gamall, var úrskurðaður í gæsluvarðhald til tuttugasta desember næstkomandi en hann er grunaður um að hafa frelsissvipt og nauðgað konu sem hann hefur átt í sambandi við. Verknaðinn framdi hann á heimili konunnar í Reykjavík þar sem hann hélt henni fanginni. Samkvæmt heimildum fréttastofnu gekk maðurinn illilega í skrokk á konunni og nauðgaði henni oftar en einu sinni. Hún leitaði til neyðarmóttöku nauðgana og hefur kært. Þann ellefta október var maðurinn dæmdur í fimm ára fangelsi í Hérðasdómi Reykjavíkur fyrir hrottalegar árásir á tvær konur og nauðgaði hann annari þeirra í þrígang. Hann áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar og bíður þess að þar falli dómur. Maðurinn réðst með ofbeldi á fyrrverandi sambýliskonu sína í þrígang í fyrrasumar. Í eitt skiptið hélt hann kodda fyrir andliti hennar þannig að hún átti erfitt með andadrátt. Hina konuna réðst hann á í febrúar á heimili sínu. Hann hélt henni fanginni í íbúðinni í marga klukkutíma þar sem hann beitti hana miklu ofbeldi og nauðgaði henni þrisvar. Að lokum náði konan að koma beiðni um hjálp til vina sinna í gengum sms skilaboð. Þegar lögreglumenn kom á staðinn náði konan að gefa þeim bendingar út um glugga en maðurinn ansaði ekki þegar dyrabjöllunni var hringt. Blóð var víða í íbúðinni og greinilegt að átök höfðu átt sér stað. Segir í dómi hérðasdóms að brot mannsins gagnvart konunum séu sérlega hrottafengin og að hann hafi farið fram gegn þeim í krafti líkamsburða sinna. Auk fangelsisdómsins var maðurinn dæmdur til að greiða konunum samtals 2 milljónir króna í miskabætur. Ef dómur verður ekki fallinn í Hæstarétti þegar gæsluvarðhald yfir manninum rennur út má telja líklegt að lögregla krefjist áframhaldandi varðhalds.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira