Leikmenn í Englandi í jólaskapi 23. desember 2006 16:57 Gary Neville fagnar marki Paul Scholes í dag. Hinn markaskorarinn, Cristiano Ronaldo, fylgist vel með. MYND/Getty Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru komnir í jólaskap, ef eitthvað má lesa úr öllum þeim fjölda marka sem leit dagsins ljós í umferð dagsins. Engar breytingar urðu í toppslag deildarinnar þar sem öll helstu liðin unnu leiki sína. Topplið Manchester United var sannfærandi gegn Aston Villa á útivelli og vann öruggan 3-0 sigur þar Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk og Paul Scholes eitt. Man. Utd. er nú með 47 stig á toppnum en Chelsea kemur næst með 43 stig, en liðið er nú að hefja sinn leik gegn Wigan á útivelli. Arsenal og Liverpool unnu bæði tiltölulega fyrirhafnarlausa sigra. Arsenal lagði Blackburn af velli, 6-2, þar sem Robin van Persie skoraði m.a. tvö mörk. Þrjú marka Arsenal komu á síðustu sjö mínútum leiksins, en Blackburn hafði komist yfir á 3. mínútu leiksins. Craig Bellamy og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Watford á heimavelli. Liverpool er í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi á undan Arsenal. Bolton og Portsmouth koma í næstu sætum eftir góða sigra í dag. Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Bolton í 2-0 útisigri á Man. City, en Portsmouth sigraði Sheffield United 3-1 eftir að hafa lent undir. Fyrr í dag hafði West Ham náð markalausu jafntefli gegn Fulham á útivelli. Heiðar Helguson lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald sem þýðir að hann er kominn í leikbann. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn en Brynjar Gunnarsson var allan tímann á varamannabekknum þegar Reading tapaði fyrir Everton, 0-2. Þá lék Hermann Hreiðarsson allan leikinn fyrir Charlton sem mátti þola enn eitt tapið - nú gegn Middlesbrough, 2-0. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru komnir í jólaskap, ef eitthvað má lesa úr öllum þeim fjölda marka sem leit dagsins ljós í umferð dagsins. Engar breytingar urðu í toppslag deildarinnar þar sem öll helstu liðin unnu leiki sína. Topplið Manchester United var sannfærandi gegn Aston Villa á útivelli og vann öruggan 3-0 sigur þar Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk og Paul Scholes eitt. Man. Utd. er nú með 47 stig á toppnum en Chelsea kemur næst með 43 stig, en liðið er nú að hefja sinn leik gegn Wigan á útivelli. Arsenal og Liverpool unnu bæði tiltölulega fyrirhafnarlausa sigra. Arsenal lagði Blackburn af velli, 6-2, þar sem Robin van Persie skoraði m.a. tvö mörk. Þrjú marka Arsenal komu á síðustu sjö mínútum leiksins, en Blackburn hafði komist yfir á 3. mínútu leiksins. Craig Bellamy og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Watford á heimavelli. Liverpool er í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi á undan Arsenal. Bolton og Portsmouth koma í næstu sætum eftir góða sigra í dag. Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Bolton í 2-0 útisigri á Man. City, en Portsmouth sigraði Sheffield United 3-1 eftir að hafa lent undir. Fyrr í dag hafði West Ham náð markalausu jafntefli gegn Fulham á útivelli. Heiðar Helguson lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald sem þýðir að hann er kominn í leikbann. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn en Brynjar Gunnarsson var allan tímann á varamannabekknum þegar Reading tapaði fyrir Everton, 0-2. Þá lék Hermann Hreiðarsson allan leikinn fyrir Charlton sem mátti þola enn eitt tapið - nú gegn Middlesbrough, 2-0.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira