Ívar og Brynjar Björn í byrjunarliðinu
Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í byrjunarliði Reading sem sækir topplið Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar Helguson er hins vegar í leikbanni og spilar því ekki með Fulham gegn Chelsea.
Mest lesið





Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti


Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn


Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn