Unnið með almenna ógæfu 16. janúar 2007 03:00 Kolbeinn Hugi Höskuldsson myndlistarmaður er fluttur inn í Nýlistasafnið ásamt félögum sínum. Þar er nú hægt að upplifa hugarheim fíkilsins. Myndlistarmaðurinn Kolbeinn Hugi Höskuldsson heldur óvenjulega sýningu í Nýlistasafninu um þessar mundir. Yfirskrift hennar er „Still drinking about you“ en þar veitir hann gestum sínum „einstakt tækifæri til að skyggnast inn í íveru listamannsins jafnframt því að fjalla á fordómalausan hátt um sjúkan hugarheim fíkilsins“. Þetta er fyrsta stóra einkasýning Kolbeins, sem segist hafa unnið talsvert með „almenna ógæfu“ í verkum sínum undanfarið. Tildrög sýningarinnar rekur Kolbeinn til fjölmiðlaumfjöllunar um sitt eigið heimili, en húsið sem hann býr í komst í fréttirnar fyrir nokkru og var í Kastljósþætti bendlað við skuggalegri hliðar borgarlífsins. Kolbeinn hefur nú flutt inn í Nýlistasafnið ásamt samleigjendum sínum og vinum, Elvari og Jóni Pálmari, og munu þeir dvelja þar og búa „í sýningunni“ um helgar. „Það mætti segja að allt væri til sýnis en við erum samt ekki að reyna að skapa neina „Big Brother-stemmningu,“ segir Kolbeinn Hugi. „Fólk getur komið og skoðað okkur ef það vill en við erum frekar að reyna að skapa heimilislega íslenska partí-stemmningu.“ Kolbeinn kveðst vera búinn að breyta Nýlistasafninu í „dóp-fantasíu“ með tilheyrandi innanstokksmunum og eru áhugasamir hvattir til þess að kíkja í heimsókn. Nýlistasafnið er opið virka daga milli klukkan 13 og 17 en um helgar er opið til miðnættis. Næstu laugardaga verða líka skipulagðar uppákomur kl. 21 þar sem óhljóðatvíeykið Snatan Últra kemur mögulega við sögu. „Það er frekar ungt band,“ útskýrir Kolbeinn, „þeir hafa bara spilað svona þrisvar eða fjórum sinnum á tónleikum áður. Ég myndi segja að þetta væri „vondasta“ band á Íslandi - það er einn trommuleikari og annar sem spilar á stereó-græjur.“ Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Myndlistarmaðurinn Kolbeinn Hugi Höskuldsson heldur óvenjulega sýningu í Nýlistasafninu um þessar mundir. Yfirskrift hennar er „Still drinking about you“ en þar veitir hann gestum sínum „einstakt tækifæri til að skyggnast inn í íveru listamannsins jafnframt því að fjalla á fordómalausan hátt um sjúkan hugarheim fíkilsins“. Þetta er fyrsta stóra einkasýning Kolbeins, sem segist hafa unnið talsvert með „almenna ógæfu“ í verkum sínum undanfarið. Tildrög sýningarinnar rekur Kolbeinn til fjölmiðlaumfjöllunar um sitt eigið heimili, en húsið sem hann býr í komst í fréttirnar fyrir nokkru og var í Kastljósþætti bendlað við skuggalegri hliðar borgarlífsins. Kolbeinn hefur nú flutt inn í Nýlistasafnið ásamt samleigjendum sínum og vinum, Elvari og Jóni Pálmari, og munu þeir dvelja þar og búa „í sýningunni“ um helgar. „Það mætti segja að allt væri til sýnis en við erum samt ekki að reyna að skapa neina „Big Brother-stemmningu,“ segir Kolbeinn Hugi. „Fólk getur komið og skoðað okkur ef það vill en við erum frekar að reyna að skapa heimilislega íslenska partí-stemmningu.“ Kolbeinn kveðst vera búinn að breyta Nýlistasafninu í „dóp-fantasíu“ með tilheyrandi innanstokksmunum og eru áhugasamir hvattir til þess að kíkja í heimsókn. Nýlistasafnið er opið virka daga milli klukkan 13 og 17 en um helgar er opið til miðnættis. Næstu laugardaga verða líka skipulagðar uppákomur kl. 21 þar sem óhljóðatvíeykið Snatan Últra kemur mögulega við sögu. „Það er frekar ungt band,“ útskýrir Kolbeinn, „þeir hafa bara spilað svona þrisvar eða fjórum sinnum á tónleikum áður. Ég myndi segja að þetta væri „vondasta“ band á Íslandi - það er einn trommuleikari og annar sem spilar á stereó-græjur.“
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið