Bláu kjörklefatjöldunum skipt út fyrir hvít 12. maí 2007 00:15 dulinn áróður? Bláu tjöldin munu enn hanga í einhverjum kjördeildum borgarinnar, en hefur þó fækkað mikið. Bláu tjöldin sem undanfarnar kosningar hafa verið hengd fyrir kjörklefa allra kjördeilda í Reykjavík nema einnar hafa nú flest verið tekin niður og hvít og drapplituð tjöld sett í þeirra stað, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. Rúnar Þór Þórarinsson hönnuður kærði kosningu til borgarstjórnar í fyrra vegna tjaldanna, þar sem honum þótti skjóta skökku við að mikið væri lagt upp úr því að hylja ýmislegt á kjörstöðum sem þykir geta minnt kjósendur á stjórnmálaflokka, til að mynda græn útgönguljós og rauða depla á glerrennihurðum, en flennistór blá tjöldin fengju að hanga á sínum stað. Kærunni var vísað frá, en Rúnari þökkuð ábendingin. Í ár hefur verið skipt á um tveimur þriðju bláu tjaldanna en hvít og drapplituð sett í staðinn. Þó munu einhver þeirra bláu hafa verið lánuð til kjördeilda í nágrannasveitarfélögum. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, segist ekki telja að litir sem sjást á kjörstað hafi áhrif á atkvæði kjósenda. „En það er ekki spurning í mínum huga að þessi litur geymir skilaboð og mín skoðun er að einhverjir embættismenn geri þetta viljandi til að ögra. Á móti kemur þó að það er auðvelt að ganga með paranoju. En auðvitað fyndist mér lágmarksvirðing við kjósendur að hafa litinn hlutlausan.“ - sh Kosningar 2007 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Sjá meira
Bláu tjöldin sem undanfarnar kosningar hafa verið hengd fyrir kjörklefa allra kjördeilda í Reykjavík nema einnar hafa nú flest verið tekin niður og hvít og drapplituð tjöld sett í þeirra stað, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. Rúnar Þór Þórarinsson hönnuður kærði kosningu til borgarstjórnar í fyrra vegna tjaldanna, þar sem honum þótti skjóta skökku við að mikið væri lagt upp úr því að hylja ýmislegt á kjörstöðum sem þykir geta minnt kjósendur á stjórnmálaflokka, til að mynda græn útgönguljós og rauða depla á glerrennihurðum, en flennistór blá tjöldin fengju að hanga á sínum stað. Kærunni var vísað frá, en Rúnari þökkuð ábendingin. Í ár hefur verið skipt á um tveimur þriðju bláu tjaldanna en hvít og drapplituð sett í staðinn. Þó munu einhver þeirra bláu hafa verið lánuð til kjördeilda í nágrannasveitarfélögum. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, segist ekki telja að litir sem sjást á kjörstað hafi áhrif á atkvæði kjósenda. „En það er ekki spurning í mínum huga að þessi litur geymir skilaboð og mín skoðun er að einhverjir embættismenn geri þetta viljandi til að ögra. Á móti kemur þó að það er auðvelt að ganga með paranoju. En auðvitað fyndist mér lágmarksvirðing við kjósendur að hafa litinn hlutlausan.“ - sh
Kosningar 2007 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Sjá meira