Örsaga Ellýjar veldur usla 23. júní 2007 08:30 Ellý Ármanns segir örsögur sínar vera uppspuna frá a til ö. „Þeir hringdu í mig endaði stoppaði síminn ekki hjá þeim. Ég bað þá afsökunar, breytti færslunni og þeir tóku þessu bara vel,“ segir Ellý Ármanns, einn vinsælasti bloggari landsins. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær skrifaði Ellý fyrir skömmu umdeilda sögu á bloggsíðu sína sem fékk misgóðar undirtektir. Í sögunni er fertug vinkona Ellýjar sögð hafa táldregið sextán ára gamlan dreng sem var að vinna í garðinum hjá henni. Drengurinn var sagður vinna hjá fyrirtækinu Garðlist. „Örsögurnar eru skáldskapur frá a til ö og auðvitað hélt ég að allir áttuðu sig á því,“ segir Ellý. „Þeir hjá Garðlist tóku þessu bara vel en ég hef lent í öðru fyrirtæki þar sem allir urðu hræddir og reiðir. Þá skrifaði ég um notalegan nuddara sem starfaði í heilsulind. Ég var beðin um að taka þetta strax út og starfsfólk heilsulindarinnar og viðskiptavinir ræddu þetta víst sín á milli.“ Brynjar Kjærnested, framkvæmdastjóri Garðlistar, staðfesti að fólk hefði haft samband við hann vegna bloggfærslu Ellýjar. „Við urðum varir við þetta í gærmorgun og höfðum samband við Ellý sem baðst afsökunar á þessu. Þetta var uppspuni hjá henni en það voru ekki allir sem tóku þessu sem slíku,“ segir Brynjar og bætir við að um sjötíu manns starfi hjá fyrirtækinu. „En það er enginn sextán ára strákur.“ Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Þeir hringdu í mig endaði stoppaði síminn ekki hjá þeim. Ég bað þá afsökunar, breytti færslunni og þeir tóku þessu bara vel,“ segir Ellý Ármanns, einn vinsælasti bloggari landsins. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær skrifaði Ellý fyrir skömmu umdeilda sögu á bloggsíðu sína sem fékk misgóðar undirtektir. Í sögunni er fertug vinkona Ellýjar sögð hafa táldregið sextán ára gamlan dreng sem var að vinna í garðinum hjá henni. Drengurinn var sagður vinna hjá fyrirtækinu Garðlist. „Örsögurnar eru skáldskapur frá a til ö og auðvitað hélt ég að allir áttuðu sig á því,“ segir Ellý. „Þeir hjá Garðlist tóku þessu bara vel en ég hef lent í öðru fyrirtæki þar sem allir urðu hræddir og reiðir. Þá skrifaði ég um notalegan nuddara sem starfaði í heilsulind. Ég var beðin um að taka þetta strax út og starfsfólk heilsulindarinnar og viðskiptavinir ræddu þetta víst sín á milli.“ Brynjar Kjærnested, framkvæmdastjóri Garðlistar, staðfesti að fólk hefði haft samband við hann vegna bloggfærslu Ellýjar. „Við urðum varir við þetta í gærmorgun og höfðum samband við Ellý sem baðst afsökunar á þessu. Þetta var uppspuni hjá henni en það voru ekki allir sem tóku þessu sem slíku,“ segir Brynjar og bætir við að um sjötíu manns starfi hjá fyrirtækinu. „En það er enginn sextán ára strákur.“
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira