Níu ára strákur kynnir myndasögubók 27. júní 2007 01:15 Hugi myndasöguhöfundur með sögu sína um Jóa gulrót. Fréttablaðið/Hörður „Ég hef samið myndasögur frá því ég var sex ára,“ segir Hugi Garðarsson myndasöguhöfundur sem mætti á Fréttablaðið til að kynna myndasögubók sína, Jóa gulrót og brækur réttlætisins. „Ég hef samið sögur um alls konar Jóa. Þeir eru allir eitthvað sem er hægt að borða.“ Í sögunni segir frá Jóa gulrót sem berst við gríðarstórt vélmenni sem brjálaður vísindamaður með minnimáttarkennd hefur búið til. Vélmennið er óvart stillt á vonsku en Jóa gulrót tekst að laga mistökin og gera það gott. Vélmennið er í nærbuxum og vitnar undirtitill sögunnar, brækur réttlætisins, til þeirra. Hugi er sniðugur níu ára strákur í Háteigsskóla sem hefur samið heilmargar myndasögur síðustu þrjú ár. Hann stefnir á að vera áfram myndasöguhöfundur þegar hann er orðinn stærri. Hugi les mikið af myndasögum en það er engin sérstök í uppáhaldi. Hann er ekki byrjaður að selja sögur sínar en þó er aldrei að vita nema fólk rekist á hann á röltinu einhvers staðar í sumar með bækur sínar til sölu. - Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég hef samið myndasögur frá því ég var sex ára,“ segir Hugi Garðarsson myndasöguhöfundur sem mætti á Fréttablaðið til að kynna myndasögubók sína, Jóa gulrót og brækur réttlætisins. „Ég hef samið sögur um alls konar Jóa. Þeir eru allir eitthvað sem er hægt að borða.“ Í sögunni segir frá Jóa gulrót sem berst við gríðarstórt vélmenni sem brjálaður vísindamaður með minnimáttarkennd hefur búið til. Vélmennið er óvart stillt á vonsku en Jóa gulrót tekst að laga mistökin og gera það gott. Vélmennið er í nærbuxum og vitnar undirtitill sögunnar, brækur réttlætisins, til þeirra. Hugi er sniðugur níu ára strákur í Háteigsskóla sem hefur samið heilmargar myndasögur síðustu þrjú ár. Hann stefnir á að vera áfram myndasöguhöfundur þegar hann er orðinn stærri. Hugi les mikið af myndasögum en það er engin sérstök í uppáhaldi. Hann er ekki byrjaður að selja sögur sínar en þó er aldrei að vita nema fólk rekist á hann á röltinu einhvers staðar í sumar með bækur sínar til sölu. -
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira