Vinjettusafnið stækkar enn 2. september 2007 14:00 Ármann Reynisson hefur sent frá sér bókina Vinjettur VII, en vinjettur hans hafa nú verið þýddar á þýsku og esperantó. heiða Rithöfundurinn Ármann Reynisson hefur sent frá sér sjöundu vinjettubók sína, sem heitir einfaldlega Vinjettur VII. Vinjettur Ármanns hafa áður verið gefnar út í Þýskalandi. Nú hefur Esperantófélagið á Íslandi fengið heimild höfundarins til að þýða þær yfir á esperantó og birta í tímariti sínu, sem er með áskrifendur í 40 löndum. Vinjettur eru örsögur, og því er af mörgu að taka í nýju bókinni. Ferð Ármanns til Grænlands í fyrrasumar gat af sér nokkrar stemningarsögur, auk þess sem hann svokallaðar portretsögur um Baróninn á Hvítárvöllum, Báru bleiku Sigurjónsdóttur og Jón Magnússon útgerðamann í Odda á Patreksfirði. Ármann hefur janframt skrifað nokkrar sögur um Pourquoi pas? sjóslysið mikla við Mýrar í Borgarfirði árið 1936. Hann skyggnist handan raunveruleikans í sögum um drauma, hugskeyti og tvífara, og skrifar þrjár sögur af kynferðislegri misnotkun og afleiðingar hennar. Í bókinni er þó einnig að finna sögur af léttara taginu, eins og vinjettuna Ljósastaura. Ármann sendi í fyrra frá sér vinjettutengdan varning, svo sem vinjettukaffi, konfekt og silfur mokka- og desertskeiðar. Vörurnar seldust upp, en koma nú aftur á markaðinn ásamt nýjum kaffibollum og konfektskál eftir Ragnheiði Ásgeirsdóttur hönnuð og leirlistakonu. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Rithöfundurinn Ármann Reynisson hefur sent frá sér sjöundu vinjettubók sína, sem heitir einfaldlega Vinjettur VII. Vinjettur Ármanns hafa áður verið gefnar út í Þýskalandi. Nú hefur Esperantófélagið á Íslandi fengið heimild höfundarins til að þýða þær yfir á esperantó og birta í tímariti sínu, sem er með áskrifendur í 40 löndum. Vinjettur eru örsögur, og því er af mörgu að taka í nýju bókinni. Ferð Ármanns til Grænlands í fyrrasumar gat af sér nokkrar stemningarsögur, auk þess sem hann svokallaðar portretsögur um Baróninn á Hvítárvöllum, Báru bleiku Sigurjónsdóttur og Jón Magnússon útgerðamann í Odda á Patreksfirði. Ármann hefur janframt skrifað nokkrar sögur um Pourquoi pas? sjóslysið mikla við Mýrar í Borgarfirði árið 1936. Hann skyggnist handan raunveruleikans í sögum um drauma, hugskeyti og tvífara, og skrifar þrjár sögur af kynferðislegri misnotkun og afleiðingar hennar. Í bókinni er þó einnig að finna sögur af léttara taginu, eins og vinjettuna Ljósastaura. Ármann sendi í fyrra frá sér vinjettutengdan varning, svo sem vinjettukaffi, konfekt og silfur mokka- og desertskeiðar. Vörurnar seldust upp, en koma nú aftur á markaðinn ásamt nýjum kaffibollum og konfektskál eftir Ragnheiði Ásgeirsdóttur hönnuð og leirlistakonu.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira