Launaseðlar í tveimur myntum spennandi kostur 22. janúar 2007 18:30 Ólafur Darri segir menn hafa rætt það á vettvangi ASÍ að taka upp í kjarasamningum heimild um að fólk fái hluta launa í erlendum gjaldmiðli. Alþýðusamband Íslands skoðar þann möguleika að taka upp í kjarasamningum heimild til að launþegar fái hluta launa sinna í erlendum gjaldmiðli. Með því móti gætu launamenn nýtt sér langtum hagstæðari húsnæðislán í útlendri mynt og lágmarkað gengisáhættu.Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær borgar fólk sem tekur erlent húsnæðislán til 40 ára upp á 20 milljónir króna allt að 25 milljónum minna en sá sem tekur verðtryggt íslenskt krónulán. Langflestir taka þó verðtryggð krónulán. Gengisáhættan er nefnilega gríðarleg, segir Ólafur Darri Andrason hagfræðingur hjá ASÍ og rekur dæmi. Krónan hefur fallið um 25% síðan í desember 2005. Það þýðir að sá sem hefði tekið 20 milljón króna lán í erlendri mynt á þeim tímapunkti - sæti nú uppi með 25% hærra lán. Og slíkum skammtímasveiflum eiga einstaklingar erfitt með að standa undir þótt heildargreiðslan sé langtum lægri. "Einstaklingur sem er búinn að skuldsetja sig mjög mikið er kannski ekki í stakk búinn til að mæta miklum sveiflum, þannig að afborganir hækki um tugi prósenta á örfáum mánuðum."Málið snýr öðruvísi við þeim sem geta tekið hluta af launum sínum í erlendri mynt. Fyrir þá einstaklingar er mjög einfalt, segir Ólafur Darri, að taka erlend húsnæðislán ef launin í erlendu myntinni duga fyrir afborgunum. "Þá eru þeir búnir að lágmarka gengisáhættuna."Aðspurður hvort hann sjái fyrir sér að ASÍ taki það upp í kjarasamningum að launamenn fái hluta af launum sínum í erlendri mynt, segir Ólafur Darri: "Ég held það hljóti að vera spennandi kostur að skoða það." Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Alþýðusamband Íslands skoðar þann möguleika að taka upp í kjarasamningum heimild til að launþegar fái hluta launa sinna í erlendum gjaldmiðli. Með því móti gætu launamenn nýtt sér langtum hagstæðari húsnæðislán í útlendri mynt og lágmarkað gengisáhættu.Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær borgar fólk sem tekur erlent húsnæðislán til 40 ára upp á 20 milljónir króna allt að 25 milljónum minna en sá sem tekur verðtryggt íslenskt krónulán. Langflestir taka þó verðtryggð krónulán. Gengisáhættan er nefnilega gríðarleg, segir Ólafur Darri Andrason hagfræðingur hjá ASÍ og rekur dæmi. Krónan hefur fallið um 25% síðan í desember 2005. Það þýðir að sá sem hefði tekið 20 milljón króna lán í erlendri mynt á þeim tímapunkti - sæti nú uppi með 25% hærra lán. Og slíkum skammtímasveiflum eiga einstaklingar erfitt með að standa undir þótt heildargreiðslan sé langtum lægri. "Einstaklingur sem er búinn að skuldsetja sig mjög mikið er kannski ekki í stakk búinn til að mæta miklum sveiflum, þannig að afborganir hækki um tugi prósenta á örfáum mánuðum."Málið snýr öðruvísi við þeim sem geta tekið hluta af launum sínum í erlendri mynt. Fyrir þá einstaklingar er mjög einfalt, segir Ólafur Darri, að taka erlend húsnæðislán ef launin í erlendu myntinni duga fyrir afborgunum. "Þá eru þeir búnir að lágmarka gengisáhættuna."Aðspurður hvort hann sjái fyrir sér að ASÍ taki það upp í kjarasamningum að launamenn fái hluta af launum sínum í erlendri mynt, segir Ólafur Darri: "Ég held það hljóti að vera spennandi kostur að skoða það."
Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira