Nýtt tímarit um Íslands- og mannkynssögu 13. febrúar 2007 17:07 Forsíða nýja tímaritsins SAGAN ÖLL er nýtt tímarit á Íslandi og mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi, síðan mánaðarlega. Umfjöllunarefnið er Íslandssagan og mannkynssagan í máli og myndum. Nú verður mannkynssagan bæði forvitnileg og skemmtileg því framsetningin er mjög lifandi með fjölda skýringamynda. SAGAN ÖLL skoðar alla mannkynssöguna, frá fornöld til okkar dags. Íslandssagan er skoðuð í nýju ljósi og má nefna að í fyrsta tölublaði eru stór grein um fyrstu íbúa Reykjavíkur, sem kunna að hafa verið rostungaveiðimenn en ekki bændur eins og almennt hefur verið talið. Þá er stór grein eftir Guðna Th. Jóhannesson um hlerunarmál og uppljóstrara sem virðist hafa leynst í röðum vinstrimanna árið 1968. Auk þessa er grein um Kleópötru, fall Konstantínópel og Falklandseyjastríðið. SAGAN ÖLL skoðar einnig hversdagslega hluti, þar undir fellur saga ryksugunnar og fleira. Einnig eru í blaðinu spurningar frá lesendum og svör, sögugetraun og fjölmargir litlir molar úr sögunni. Ritstjóri tímaritsins er Illugi Jökulsson sem er þjóðinni að góðu kunnur sem blaðamaður, ritstjóri, pistlahöfundur og ritstjóri Ísland í aldanna rás. Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
SAGAN ÖLL er nýtt tímarit á Íslandi og mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi, síðan mánaðarlega. Umfjöllunarefnið er Íslandssagan og mannkynssagan í máli og myndum. Nú verður mannkynssagan bæði forvitnileg og skemmtileg því framsetningin er mjög lifandi með fjölda skýringamynda. SAGAN ÖLL skoðar alla mannkynssöguna, frá fornöld til okkar dags. Íslandssagan er skoðuð í nýju ljósi og má nefna að í fyrsta tölublaði eru stór grein um fyrstu íbúa Reykjavíkur, sem kunna að hafa verið rostungaveiðimenn en ekki bændur eins og almennt hefur verið talið. Þá er stór grein eftir Guðna Th. Jóhannesson um hlerunarmál og uppljóstrara sem virðist hafa leynst í röðum vinstrimanna árið 1968. Auk þessa er grein um Kleópötru, fall Konstantínópel og Falklandseyjastríðið. SAGAN ÖLL skoðar einnig hversdagslega hluti, þar undir fellur saga ryksugunnar og fleira. Einnig eru í blaðinu spurningar frá lesendum og svör, sögugetraun og fjölmargir litlir molar úr sögunni. Ritstjóri tímaritsins er Illugi Jökulsson sem er þjóðinni að góðu kunnur sem blaðamaður, ritstjóri, pistlahöfundur og ritstjóri Ísland í aldanna rás.
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira