Hvað er motocross ? 16. febrúar 2007 11:21 Kári Jónsson á flugi í motocrossmótinu á Akureyri 2005. MYND/Supersport.is Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto
Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira