Stenson algjörlega búinn á því 26. febrúar 2007 16:30 Henrik Stenson var þreytulegur að sjá þegar hann tók við bikarnum í gærkvöldi. MYND/AP “Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur. Golf Íþróttir Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
“Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur.
Golf Íþróttir Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti