Föstudaginn 2. mars verður haldin ráðstefna um verndun náttúrufars Skerjafjarðar. Dagskrá ráðstefnunnar hefst með ávarpi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands og Jónínu Bjartmarsdóttur, umhverfisráðherra. Munu ýmsir aðilar með sérfræðiþekkingu á málefninu flytja erindi.
Verður ráðstefnan haldin í Íþróttamiðstöð Alftaness og stendur frá 13:00 til 17:00 og er öllum opin.
Nánari upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins.