Frábær árangur hjá Birgi Leifi 18. mars 2007 13:58 Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri í Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann varð í 25-33. sæti á móti á TCL meistaramótinu í Kína. Birgir Leifur fékk 630 þúsund krónur í verðlaunafé og lék lokahringinn í nótt á 68 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Tælendingurinn, Chapchai Nirat sigraði á mótinu sem lauk í morgun. Hann varð þremur höggum á undan Argentínumanninum Rafael Echenique. Nirat fékk rúmar 11 milljónir króna í sigurlaun. Þetta er fyrsti sigur hans í evrópsku mótaröðinni. Birgir Leifur lék á 4 undir pari í morgun líkt og hann gerði fyrsta keppnisdaginn. Samtals lék Birgir Leifur á 10 undir pari. Hann fékk 17 fugla, 7 skolla og paraði 48 holur. Birgir Leifur er kominn í 196. sæti á peningalistanum í Evrópsku mótaröðinni en hann er búinn að vinna sér inn 960 þúsund krónur í mótaröðinni á keppnistíðinni. Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri í Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann varð í 25-33. sæti á móti á TCL meistaramótinu í Kína. Birgir Leifur fékk 630 þúsund krónur í verðlaunafé og lék lokahringinn í nótt á 68 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Tælendingurinn, Chapchai Nirat sigraði á mótinu sem lauk í morgun. Hann varð þremur höggum á undan Argentínumanninum Rafael Echenique. Nirat fékk rúmar 11 milljónir króna í sigurlaun. Þetta er fyrsti sigur hans í evrópsku mótaröðinni. Birgir Leifur lék á 4 undir pari í morgun líkt og hann gerði fyrsta keppnisdaginn. Samtals lék Birgir Leifur á 10 undir pari. Hann fékk 17 fugla, 7 skolla og paraði 48 holur. Birgir Leifur er kominn í 196. sæti á peningalistanum í Evrópsku mótaröðinni en hann er búinn að vinna sér inn 960 þúsund krónur í mótaröðinni á keppnistíðinni.
Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira