Boðar ekki til útgjaldaveislu 10. apríl 2007 18:45 Ekkert stopp og engar handbremsur í atvinnu- og efnahagsmálum, segja framsóknarmenn sem kynntu í dag stefnuskrá sína fyrir komandi þingkosningar. Flokkurinn leggur áherslu á velferðarmál en segist ekki boða til útgjaldaveislu með stefnumálum sínum. 12 mánaða fæðingarorlof, gjaldfrjáls leikskóli og lækkun virðisaukaskatts á lyfjum og barnavörum niður í sjö prósent er meðal þess sem Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á fyrir næsta kjörtímabil. Flokkurinn vill enn fremur hækka frítekjumark hjá lífeyrisþegum og að einbýli víki fyrir fjölbýlum á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Flokkurinn leggur einnig áherslu á að efla nýsköpun og háskólanám í landinu öllu og sömuleiðis á greiðari samgöngur í landinu. Fram kom í máli formannsins Jóns Sigurðssonar að til þess að standa undir þessum vaxandi framlögum til velferðar-, mennta- og samgöngumála þyrfti að byggja upp sterkt atvinnu- og efnahagslíf áfram. Það yrði ekki gert með því að stöðva iðnþróun. Finna yrði jafnvægi stóriðju og nýsköpunar. Framsóknarmenn telja að ef öll helstu stefnumál þeirra komi til framkvæmda á næsta kjörtímabili kosti það á annan tug milljarða. Formaðurinn segir ekki um útgjaldaveislu að ræða. Í sama streng tekur Siv Friðleifsdóttir sem gagnrýnir óraunhæfar hugmyndir um skattleysismörk og lágmarksbætur hjá öðrum flokkum. Viðtölin við Jón Sigurðsson og Siv Friðleifsdóttur í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Kosningar 2007 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Ekkert stopp og engar handbremsur í atvinnu- og efnahagsmálum, segja framsóknarmenn sem kynntu í dag stefnuskrá sína fyrir komandi þingkosningar. Flokkurinn leggur áherslu á velferðarmál en segist ekki boða til útgjaldaveislu með stefnumálum sínum. 12 mánaða fæðingarorlof, gjaldfrjáls leikskóli og lækkun virðisaukaskatts á lyfjum og barnavörum niður í sjö prósent er meðal þess sem Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á fyrir næsta kjörtímabil. Flokkurinn vill enn fremur hækka frítekjumark hjá lífeyrisþegum og að einbýli víki fyrir fjölbýlum á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Flokkurinn leggur einnig áherslu á að efla nýsköpun og háskólanám í landinu öllu og sömuleiðis á greiðari samgöngur í landinu. Fram kom í máli formannsins Jóns Sigurðssonar að til þess að standa undir þessum vaxandi framlögum til velferðar-, mennta- og samgöngumála þyrfti að byggja upp sterkt atvinnu- og efnahagslíf áfram. Það yrði ekki gert með því að stöðva iðnþróun. Finna yrði jafnvægi stóriðju og nýsköpunar. Framsóknarmenn telja að ef öll helstu stefnumál þeirra komi til framkvæmda á næsta kjörtímabili kosti það á annan tug milljarða. Formaðurinn segir ekki um útgjaldaveislu að ræða. Í sama streng tekur Siv Friðleifsdóttir sem gagnrýnir óraunhæfar hugmyndir um skattleysismörk og lágmarksbætur hjá öðrum flokkum. Viðtölin við Jón Sigurðsson og Siv Friðleifsdóttur í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Kosningar 2007 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira