Herbergi fullt af þoku 16. maí 2007 13:02 Gormley í þokukassanum sínum. MYND/AFP Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira