70 ára afmæli Icelandair 3. júní 2007 12:30 Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira