Stórstjörnur stigu á stokk Guðjón Helgason skrifar 7. júlí 2007 19:05 Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak. Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak.
Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila