Sigur Raikkönen staðfestur 22. október 2007 06:43 AFP Í nótt var endanlega staðfest að Kimi Raikkönen væri heimsmeistari í Formúlu 1 eftir rannsókn á eldsneyti leiddi í ljós að ekkert athugavert var við eldsneyti sem bílar BMW Sauber og Williams notuðu í keppninni í Brasilíu í gær. Í gærkvöld var hrundið af stað rannsókn á eldsneyti liðanna tveggja en eftir hana ákváðu forráðamenn Formúlu 1 að aðhafast ekki frekar í málinu og sleppa Williams og BMW við sekt. Ef til þess hefði komið að liðin tvö hefðu fengið sekt, hefði það geta þýtt að ökuþórar liðsins hefðu verið dæmdir úr keppni í gær og því hefði Lewis Hamilton náð að næla sér í nógu mörg stig til að hampa heimsmeistaratitlinum. Forráaðmenn McLaren ætla ekki að una þessari niðurstöðu og hafa ákveðið að áfrýja niðustöðunni. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Í nótt var endanlega staðfest að Kimi Raikkönen væri heimsmeistari í Formúlu 1 eftir rannsókn á eldsneyti leiddi í ljós að ekkert athugavert var við eldsneyti sem bílar BMW Sauber og Williams notuðu í keppninni í Brasilíu í gær. Í gærkvöld var hrundið af stað rannsókn á eldsneyti liðanna tveggja en eftir hana ákváðu forráðamenn Formúlu 1 að aðhafast ekki frekar í málinu og sleppa Williams og BMW við sekt. Ef til þess hefði komið að liðin tvö hefðu fengið sekt, hefði það geta þýtt að ökuþórar liðsins hefðu verið dæmdir úr keppni í gær og því hefði Lewis Hamilton náð að næla sér í nógu mörg stig til að hampa heimsmeistaratitlinum. Forráaðmenn McLaren ætla ekki að una þessari niðurstöðu og hafa ákveðið að áfrýja niðustöðunni.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira