Þess vegna pískum við stúlkuna Óli Tynes skrifar 21. nóvember 2007 13:04 Dómurinn yfir fórnarlambinu hefur vakið heimsathygli. Stjórnvöld í Saudi-Arabíu hafa gefið skýringar á því af hverju refsidómur yfir nítján ára stúlku sem var nauðgað var stórlega þyngdur. Sjö menn nauðguðu stúlkunni alls fjórtán sinnum eftir að hafa rænt henni upp í bíl sinn. Upphaflega var stúlkan dæmd til þess að vera pískuð 90 högg. Ástæðan var sú að þegar henni var rænt var hún að tala við karlmann sem ekki tilheyrði fjölskyldu hennar. Nauðgarar hennar voru dæmdir í tveggja til þriggja ára fangelsi. Þegar stúlkan áfrýjaði þeim dómi var hann þyngdur upp í 200 vandarhögg og sex mánaða fangelsi. Dómurinn yfir nauðgurunum var einnig þyngdur upp í tveggja til níu ára fangelsi. Útskýringar stórnvalda á þyngingu refsingarinnar eru ekki ítarlegar. Aðeins er sagt að ný sönnunargögn gegn henni hafi komið í ljós. Dagblaðið Arab News hefur eftir heimildarmanni í dómskerfi Saudi-Arabíu að ein ástæðan fyrir þyngri dómi hafi verið sú að stúlkan hafi tjáð sig við fjölmiðla eftir að fyrri dómurinn féll. Saudi-Arabiska dómsmálaráðuneytið viðurkennir að lögmaður stúlkunnar hafi verið rekinn frá málinu og sviptur málflutningsréttindum. Ástæðan fyrir því er sögð sú að hann hafi sýnt réttarkerfinu óvirðingu. Erlent Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Stjórnvöld í Saudi-Arabíu hafa gefið skýringar á því af hverju refsidómur yfir nítján ára stúlku sem var nauðgað var stórlega þyngdur. Sjö menn nauðguðu stúlkunni alls fjórtán sinnum eftir að hafa rænt henni upp í bíl sinn. Upphaflega var stúlkan dæmd til þess að vera pískuð 90 högg. Ástæðan var sú að þegar henni var rænt var hún að tala við karlmann sem ekki tilheyrði fjölskyldu hennar. Nauðgarar hennar voru dæmdir í tveggja til þriggja ára fangelsi. Þegar stúlkan áfrýjaði þeim dómi var hann þyngdur upp í 200 vandarhögg og sex mánaða fangelsi. Dómurinn yfir nauðgurunum var einnig þyngdur upp í tveggja til níu ára fangelsi. Útskýringar stórnvalda á þyngingu refsingarinnar eru ekki ítarlegar. Aðeins er sagt að ný sönnunargögn gegn henni hafi komið í ljós. Dagblaðið Arab News hefur eftir heimildarmanni í dómskerfi Saudi-Arabíu að ein ástæðan fyrir þyngri dómi hafi verið sú að stúlkan hafi tjáð sig við fjölmiðla eftir að fyrri dómurinn féll. Saudi-Arabiska dómsmálaráðuneytið viðurkennir að lögmaður stúlkunnar hafi verið rekinn frá málinu og sviptur málflutningsréttindum. Ástæðan fyrir því er sögð sú að hann hafi sýnt réttarkerfinu óvirðingu.
Erlent Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila