Flensusprautan virkar ekki sem skyldi 24. nóvember 2007 15:58 MYND/Getty Images Flensa gæti orðið tugum þúsunda Breta að bana í vetur og bólusetning gerir lítið til að forða því. Þetta segir Graeme Laver læknir sem þróaði flensusprautuna og telur að sérstaklega slæmur flensufaraldur sé í uppsiglingu. Þrátt fyrir að 15 milljón Breta fái flensusprautu á ári hverju segir hann það ekki tryggja vernd gegn flensunni. „Ég hef aldrei verið ánægður með árangur lyfsins," sagði hinn ástralski Laver við breska blaðið Times, en hann þróaði lyfið ásamt öðrum fyrir meira en 40 árum. Hann telur lyf sem vinni á flensu eftir að menn hafi veikst þurfi að vera fáanleg í apótekum án lyfseðils. Hann segir þó að flensulyfið sé betra en ekkert og hann vilji ekki ráðleggja fólki að taka það ekki. Besta leiðin til að vernda heilsu almennings sé að gera lyf eins og Tamiflu og Relenza aðgengileg almenningi, en lyfin eru nú lyfseðilsskyld. Ef þau eru tekin stuttu eftir að einkenna fer að gæta er líklegra að lyfin vinni á flensunni heldur en eftir að sjúklingurinn hefur þurft að eyða tíma í að hitta lækni. Hann telur að hundruð lífa gætu bjargast ef lyfin væru ekki lyfseðilsskyld. Flensa kostar 12 þúsund manns lífið á hverju ári í Bretlandi, en í alvarlegri faröldrum fer talan upp í 20 þúsund. Laver sem er fyrrverandi prófessor við háskóla í Canberra telur að ef flensufaraldur vetrarins í Bretlandi verði jafn slæmur og hann var í Ástralíu eigi Bretar ekki von á góðu. Þrisvar sinnum fleiri Ástralar veiktust af flensu á síðasta tímabili, en tímabilinu á undan. Í þeim hópi voru jafnvel hraust ungmenni sem veiktust illa. Vísindi Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira
Flensa gæti orðið tugum þúsunda Breta að bana í vetur og bólusetning gerir lítið til að forða því. Þetta segir Graeme Laver læknir sem þróaði flensusprautuna og telur að sérstaklega slæmur flensufaraldur sé í uppsiglingu. Þrátt fyrir að 15 milljón Breta fái flensusprautu á ári hverju segir hann það ekki tryggja vernd gegn flensunni. „Ég hef aldrei verið ánægður með árangur lyfsins," sagði hinn ástralski Laver við breska blaðið Times, en hann þróaði lyfið ásamt öðrum fyrir meira en 40 árum. Hann telur lyf sem vinni á flensu eftir að menn hafi veikst þurfi að vera fáanleg í apótekum án lyfseðils. Hann segir þó að flensulyfið sé betra en ekkert og hann vilji ekki ráðleggja fólki að taka það ekki. Besta leiðin til að vernda heilsu almennings sé að gera lyf eins og Tamiflu og Relenza aðgengileg almenningi, en lyfin eru nú lyfseðilsskyld. Ef þau eru tekin stuttu eftir að einkenna fer að gæta er líklegra að lyfin vinni á flensunni heldur en eftir að sjúklingurinn hefur þurft að eyða tíma í að hitta lækni. Hann telur að hundruð lífa gætu bjargast ef lyfin væru ekki lyfseðilsskyld. Flensa kostar 12 þúsund manns lífið á hverju ári í Bretlandi, en í alvarlegri faröldrum fer talan upp í 20 þúsund. Laver sem er fyrrverandi prófessor við háskóla í Canberra telur að ef flensufaraldur vetrarins í Bretlandi verði jafn slæmur og hann var í Ástralíu eigi Bretar ekki von á góðu. Þrisvar sinnum fleiri Ástralar veiktust af flensu á síðasta tímabili, en tímabilinu á undan. Í þeim hópi voru jafnvel hraust ungmenni sem veiktust illa.
Vísindi Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira